Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 85

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 85
85 vegar færa um kærleikann, nema ef vera skyldi það, að hann gleðjist ekki yfir órjettvísinni, því eins og drepið hefir verið á, er það einmitt ástinni eiginlegt að draga taum þess, sem liún ber fyrir brjósti; verður hún því oft hlutdræg, enda er sagt um ástina, að hún blindi mann. Eins er með sannleikann; ástin telur það jafnaðarlega helst sannleika, er hún vill trúa; kærleikurinn — breiðir einmitt yfir alt, trúir öllu, vouar alt, umber alt. Hyrningarsteinn ástarinnar og sterkasli þáttur er hlíðan og viðkvæmnin gagnvart þvi, sem maður hefir fest ást á; en sjálf er hún jafn-margvísleg og það, sem maður getur fest ásl á. Ilún getur jafnt orðið að sjálfsást og ásl á öðrum eða einhverju þvi, sem maður getur annars fengið mætur á. En jafnan gefur hún þá viðleitni manns einhverja ákveðna stefnu fremur annari, eflir því hvert markmiðið er. Og markmið sjálfselskunnar gefa jafnvel verið næsta sundurleit og þá ekki síður leiðirnar, sem að þeim liggja. Sumir hneigjast til nautna, sumir lil fjár og frama, sumir til fróðleiks og þekkingar, sumir til valda og virðinga, alt eftir því, hverju þeir hafa mestar mætur á. Þá eru hinar eiginlegu ástir, áslirnar milli karls og konu, hjónahandsástin, ástin til barnanna og annara ástvina, ást harnanna til foreldra og systkina, vináttan, ástin á andleg- um efnum, listum og vísindum, föðurlandsástin, mannkær- leikurinn o. fl. o. fl. Og loks ástin á því, sem er siðferðilega satt og rjett, ást manns á guði og ýmsu því, sem trúin kennir manni. Allar þessar tegundir ásta eiga nú sammerkt i þvi, að þær hafa bundið hugann hver um sig við eilthvert sjerstakt hugðarefni, sem þær hafa gert að áslfóslri sinu, markmiði og keppikefli og því vilja vinna að, hlvnna að og varðveita fyrir hvern mun. Slendur það, sem maður vill leggja í söl- urnar fyrir áslfóstrið, venjulegast t beinu hlutfalli við styrk- leika ástarinnar, ef j)á ekki eitthvað annað, eins og t. d. hugleysi eða ragmenska eða tillitið til sjálfs manns eða ann- ara dregur úr viðleilni manns lil þess að styðja eða vinna að markmiði hugðar sinnar. IJað sem er einna einkennilegast við ástina, er þó ef lil vill það, að hún reynir að viðhalda sambandinu milli sín og ástfóstursins sem óbreyttustu og reynir meira að segja að eíla það og slyrkja. Oft leggur maðurinn töluvert í sölurnar til þessa, og er það einmilt góður mælikvarði á ást hans. Æðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.