Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 71
71 Auðmýkt. En hvað er þá sjálf auðmýktin? Er hún frum- kend, eins og Mc. Dougall heldur fram (sbr. Inng., stafl. VIII), eða er hún samkend, snúin úr tveim eða fleiri þátt- um? Úr því gelum vjer hest skorið nú. Þegar vjer dáumsl að öðrum, finnum vjer oft til auðmýktar með sjálfum oss, og ekki cinungis til þess, heldur og til vanmáttar yfir því, að geta ekki komist neilt í námunda við það eða þann, sem maður dáist að og manni finst að standi langt um framar. Auðmýktin er því ekki frumleg tilfmning, en er fyrst og fremst sprottin af samanburði á sjálfum manni og öðrum og er því snúin saman úr tveim þáttum, tilfinning- unni fyrir yfirburðum annara og vanmáttartilfinningu sjálfs manns. Lotning. Þetta kemur þó enn skýrar í Ijós í tilfinningu þeirri, er vjer nefnum lotningu, sem beinlínis fær oss til að »lúta« þeim, sem vjer dáumst að. Enda er lotningin ótta- blandin aðdáun, blönduð hálfgerðum geig gagnvart mikilleik þess, sem vjer dáumst að, og algerðri viðurkenningu á lítil- mótleik sjálfra vor gagnvart því. Það skýtur oss hálfgert skelk í bringu, svo að vjer gerurn hvorki að nálægjast það nje fjarlægjast, en höldum oss í hæfilegri, lotningarfullri fjarlægð. Vjer gerum alt i senn, að lúta þvi og dást að þvi og finna til litilmótleika og vanmáttar sjálfra vor, og því er lolningin að minsta kosti tvíþætt, ef ekki þriþætt, þrinnuð úr aðdáun, geig og auðmýkt eða óttablandinni virðingu og vanmáttartilfinningu. Pakklætistilfinningin. Sje nú lotningin bundin þeirri sann- færingu, að sá, sem vekur hana, sje oss hollur og velviljað- ur, vekur það hjá manni þakklátssemi. En hún er snúin úr tveim, ef ekki þrem, þáttum, fyrst og fremst úr auðmýktar- og blíðutilfinningunni gagnvart þeim, sem hefir vakið hana, og í öðru lagi úr mætum þeim eða ást, sem maður fær á velgerðamanni sínum, ef þakklátssemin nær að fesla rætur í brjósti manns og velgerðamaðurinn hefir getað vakið hana. En skilyrðið fyrir því er það, að hann hafi ekki gefið af stærilæti og þólta eða til þess að auðmýkja mann, heldur beint til þess að hjálpa manni og gera manni gott. Sjálfsþótti og stærilæti. En er nú stærilætið, sem er and- stætt bæði auðmýkt og lotningu, frumleg tilfinning, eins og Mc. Dougall heldur fram, eða samsett? Maður stærir sig jafnaðarlegast af einhverjum yfirburðum, er maður þyk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.