Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 68
68
ingar, scm bæði listin og leikurinn geta vakið í voru eigin
brjósti. En þá er alt undir því komið, hvort maður er nógu
naskur á að taka eftir tilfinningunum og hvort maður getur
]}fst þeim rjeltilega og krufið þær til mergjar.
VIII. Samsettar tiltinningar.
Eilt dæmi þess, hversu lítt menn hafa kunnað að gcra sjer
grein fyrir tilíinningum sínum, er það, að jafnvel sálarfræð-
ingar hafa talið tilfinningar eins og ásl og hatur lil frum-
legra, ósamsetlra tilfinninga og skipað þeim á bekk með
gleði og sorg, hræðslu og reiði. En nú hefir einmilt A. F.
Sliand, sá er nefndur var í innganginum, gert þá merki-
legu uppgötvun, cf annars um nokkra verulega uppgötvun
getur verið að ræða í andlegum efnum, að þetta sjeu mjög
svo samselt og ílókin tilfinningakjerfi, er geti lekið ílestar af
frumkendunum í þjónustu sina, all eftir því, hvernig á
stendur í það og það sinnið.1)
En frumkendirnar geta líka samlagast á einfaldari hátt,
orðið að einfaldari samsettum tilfinningum eða samkend-
um (complex emolions). Það er t. d. nokkuð langt síðan,
að danski sálarfræðingurinn F. C. Sibbern benti á það,
að til væru svonefndar b 1 a n d a ð a r tilfinningar, er
gætu orðið lil úr andstæðum tilfinningum, eins og t. d.
angurværð úr sorg og gleði.2) Hvort lilfinningarnar verða
að tilfinningakerfum, að hugðum (seníimenis), er aftur á
móti undir því komið, að maður fái áhuga á einhverju og
þá annaðhvort mætur eða óbeit, ást eða halur á því. Loks
eru lil samseltar tilfinningar eða samkendir, sem að eins geta
orðið til innan vjebanda ákveðinna hugða, eins og t. d.
atbrýði, öfund og ýmsar fleiri tilfmningar. Virðum nú alt
þetla nánar fyrir oss og setjum oss fyrst hinar einfaldari
1) Fyrslu ritgeróir Sluuuis pessa efnis birlust í M i n d, Vol. V og XVI.
2) F. C. Sibbern: Psychologie, indl. ved alm. Biologi, Kbh. 1843, §
94 o. s.