Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 50
48
Árbók Háskóla íslands
í Miinchen 1979, og alþjóðaþing veiru-
fræðinga í Haag 1978, einnig skandinavíska
fundi um ónæmisaðgerðir í Kaupmanna-
höfn 1976 og Helsinki 1978, og ráðstefnu
forstöðumanna sýklarannsóknadeilda í
Evrópu í Osló 1979. Flest þessi þing og
fundir hafa verið haustfundir, þannig að
hægt hefur verið að sækja fleiri en einn í
sömu ferðinni. Vinna frá rannsóknastofu í
veirufræði hefur verið kynnt á þessum
þingum. Þegar fjárstyrkur hefur fengist
hafa fleiri starfsmenn deildarinnar farið.
Ríkisspítalar hafa greitt kostnað við slíkar
ferðir sinna starfsmanna á deildinni og
skammtíma námsferðir, enda eru þær mjög
nauðsynlegur þáttur í rannsóknastarfsemi
og endurmenntun starfsfólks sem vinnur
sérhæfð störf.
Húsnæðismál
Ekkert bólar enn á varanlegri lausn hús-
næðismála rannsóknastofunnar. Pað
bráðabirgðahúsnæði sem hún byrjaði í í
ágúst 1974 var upphaflega ætlað til 5 ára og
innréttað með því ódýrasta móti sem völ var
á. Tækjakosturinn var einnig miðaður við
Rannsóknastofa í lyfjafræði
lyfsala
Rannsóknir sem fara fram á rannsókna-
stofu í lyfjafræði lyfsala eru tvíþættar. Ann-
ars vegar er samtenging lífrænna efna-
sambanda og hins vegar eru rannsóknir á
virkum innihaldsefnum í íslenskum lækn-
ingajurtum og hálfsamtengdum afbrigðum
þeirra.
Þau lífrænu efnasambönd, sem einkum
hefur verið unnið að s. 1. þrjú ár, eru laktón-
ar, sem eru afbrigði af náttúruefnum, er
skammtíma dvöl í húsnæðinu og nýjan
tækjakost í varanlegu húsnæði að fáum
árum liðnum. Nú er hvort tveggja slitið upp,
húsnæðið og nauðsynlegustu tækin. Þau
byggingaáform, sem erlendir hönnuðir
báru nær daglega fyrir hvers manns dyr á
Landspítalalóð um það leyti sem rann-
sóknastofan hóf rekstur, hurfu sporlaust.
Nú hefur ekki verið á þau minnst árum
saman, og ekki heldur á það, hvað taki við
þeirri starfsemi er átti að flytjast inn í þau
óbyggðu hús. Einn venjulegur þræll í þessu
merkilega kerfi hlýtur að draga af þessu þá
ályktun að allt sem hann eyðir ævinni í sé
einskis virði þeim stofnunum sem unnið er
fyrir. Sé svo, ætti að vera einfalt og ódýrt að
hætta starfseminni. Pað eina, sem ekki er
hægt að gera starfsmönnum og starfsemi, er
að stinga málum undir stól þar til í óefni er
komið. Ekki verður lengur undan því vikist
að tímasetja flutning rannsóknastofu i
veirufræði í húsnæði sem ætlunin er að
byggja, og gera við húsnæðið á Eiríksgötu,
þannig að það endist þar til deildin flytur í
varanlegt húsnæði.
Margrét Guðnadóttir
finnast í rót jurtarinnar Piper Methysticutn
—Piperaceae, en hún, vex víða á Kyrrahafs-
eyjum. Þessi rót hefur verið notuð til frani-
leiðslu drykkjar, sem hefur verið notaður af
innfæddum í lækningaskyni í margar aldir
og telja þeir rótina gagnlega gegn verkjum.
kvíða og ótta. Einnig er það trú innfæddra,
að kavadrykkurinn geti haft góð áhrif a
smitsjúkdóma eins og til dæmis lekanda-
Kavadrykkja og trúarathafnir eiga sér langa