Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 242
240
Árbók Háskóla íslands
í stjórn Norrænu eldfjallastöðvarinnar til
þriggja ára frá 1. janúar 1979 að teija
tilnefndi verkfræði- og raunvísindadeild
prófessorana Sigurð Þórarinsson og
Sveinbjörn Björnsson, -skv. bréfi mrn.,
dags. 12. þ. m. 14.12.78.
I stjórn Norræna hússins frá 1. janúar
1979 til 3 1. desember 1981 voru tilnefndir
Guðlaugur Þorvaldsson rektor og til vara
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor.
27.1 1.78.
Fulltrúar í Rannsóknaráð ríkisins til
fjögurra ára voru tilnefndir prófessorarnir
Sigmundur Guðbjarnason, Júlíus Sólnes og
Halldór 1. Elíasson. Varamenn: Sigurður
Steinþórsson dósent, Guðmundur Egg-
ertsson prófessor og Valdimar K. Jónsson
prófessor. 14.12.78.
Tækniháskólinn í Karlsruhe
Lagt fram bréf Tækniháskólansí Karlsruhe,
dags. 28. des. s. I. Er þar staðfest, að þeir,
sem lokið hafa B.S.-prófi í rafmagnsverk-
fræði frá Háskóla íslands, fái prófið viður-
kennt til framhaldsnáms þar til dipl. ing,-
prófs. Einnig að til athugunar sé hið sama
fyrir B.S.-próf héðan í byggingarverkfræði
og vélaverkfræði.
12.01.78.
IX. Annáll
Heimsóknir
Aðalframkvæmdastjóri UNESCO, dr.
Amadou-Mahtar M’Bow, heimsótti
háskólann í júlí 1977 og ræddi um Háskóla
Sameinuðu þjóðanna og samvinnu á sviði
jarðvísinda og haffræði.
Rektor Oulu-háskólans í Finnlandi, próf-
Markku Mamerkoski, heimsótti háskólann
sumarið 1977.
Rektor Tækniháskólans í Karlsruhe,
próf. Draheim, og einn samverkamanna
hans úr rafmagnsverkfræðideild Tækm-
háskólans komu hingað dagana 21.—24.
september 1977 í boði verkfræðiskorar og
rektors.
Aðstoðarframkvæmdastjóri þýska
Marshall-sjóðsins kom í heimsókn í januar
1978 og gerði grein fyrir styrkveitingum,
sem sjóður þessi lætur í té.
Aðalframkvæmdasjóri Alþjóðasam-
bands háskóla (JAV) og aðstoðarfrarn-
kvæmdastjóri komu í heimsókn í aPr1^
1978.
Rektorshjónin við Álaborgarháskóla
(Álborgs Universitetscenter), Sven og Eva
Caspersen, komu í heimsókn 29. apríl til 7-
maí ásamt tveim af kennurum háskólans i
Álborg. Tilgangur heimsóknarinnar var ao
kynna Álaborgarháskóla hér.
Walter James, prófessor við Opm'
háskólann í Lundúnum (The Open Uni-
versity) kom í heimsókn í maí 1978 og héh
hér fyrirlestur.
Síðustu daga aprílmánaðar 1979 dvöld-
ust rektor Kaupmannahafnarháskóla,
prófessor Erik Skinhöj, og ritstjóri
afmælisrits um 500 ára afmæli Kaup
mannahafnarháskóla, prófessor Sven
Ellehöj, á íslandi í boði Háskóla E
lands og Norræna hússins. Prófessor Elle
höj hélt fyrirlestur um stofnun Hafnarha
skóla og þróun hans og hinn 29. apríl var
haldin samkoma í hátíðasal Háskóla Islan
í tilefni af 500 ára afmæli Kaupmanna
hafnarháskóla. Guðlaugur Þorvaldsson
rektor setti samkomuna, og síðan flutti •
Jakob Benediktsson erindi, er hann nefn