Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 372
370
Árbók Háskóla íslands
Sveinbjörn Björnsson (form.), Bjarni
Kristjánsson, Jóhannes Zöega, Jónas
Guðlaugsson, Magnús Magnússon og
Valdimar K. Jónsson: Tœknimenntun.
Álit nefndar, sem fjallaði um nám í verk-
fræði og tæknifræði og starfsvið Tækni-
skóla íslands. Menntamálaráðuneytið
1978. Fjölrit, 25 bls.
Gosið á Heimaey. Árbók H. í. 1973—76.
Rvík 1978, bls. 109—110.
Orkuþurrð eða allsnœgtir. í: Maður og
umhverfi, ráðstefnan Líf og Land
24.-25. feb. 1979, bls. 177—187.
Fjölrit.
Rannsókn og undirbúningur virkjana há-
hitasvœða. Ársskýrsla Rannsóknaráðs
ríkisins 1978 og 1979. (í prentun.)
Afangaskipting áœtlana um virkjun háhita.
Fréttabr. Verkfr.fél. ísl. 14. sept. 1979,
bls. 1—3.
Menntun verkfrœðinga á íslandi. Verk-
fræðingatal. (í prentun.)
Geothermal heat saves million barrels of oil.
Iceland Review. (í prentun.)
(Meðhöf.: G. Angenheister, H. Gebrande,
H. Miller, W. Weigel, P. Goldflam, W.
Jacoby, G. Pálmason, P. Einarsson, S.
Zverev, B. Loncarevic, S. Solomon.)
First results from the Reykjanes Ridge,
lceland, Seismic Project 1977. Nature
279, 1979, bls. 56—60.
(Meðhöf.: Páll Einarsson.) Earthquakes in
Iceland. Jökull 29, 1979, bls. 35—41.
Ritstjóri
Jökull 1968—1977.
TRAUSTI EINARSSON
Several Problems in Radiometric Dating.
Jökull 25, 1975, bls. 15—33.
Tilgáta um orsök hamfarahlaupsins í
Jökulsá á Fjöllum og um jarðvísindalega
þýðingu þessa mikla hlaups. Jökull 26,
1976, bls. 61—64.
Sprenigsandsvegur og örlög hans. Saga
XIV, 1976, bls. 69—88.
Upper Pleistocene Volcanism and Tectort-
ism in the Southern Part of the Mediaf
Active Zone in Iceland. í: Problerns a'
Geology and Geophysics, Part I- Y'S'
ísl., Greinar V, 1976, bls. 119—459.
Problems in Geology and Geophysics, Parl
II. Vís. ísl., Geinar VI, 1977, bls. 1—439.
Vatnsþrýstingur í lóðréttum sprungum og
gjám. Tœknileg og jarðfrœðileg þýomg
hans. Tím. Verkfr.fél. íslands, 63, 2,
1978, bls. 17—25.
Notkun eðlisfrœði jarðar við lausn nokk-
urra jarðfrœðilegra vandamála. Tímarit
V. F. í. 63, 5—6, 1978, bls. 88—94.
Erindi og ráðstefnur
HELGI BJÖRNSSON
Hélt fyrirlestra um jöklarannsóknir á B'
landi, m. a. jökulhlaup, snjóflóðavanda-
mál og hafísvandamál, við eftirtaldar
stofnanir í Bandaríkjum Norður-Amer
íku á sjö vikna ferðalagi í byrjun ars
1977: Institute of Arctic and Alpine
Research, University of Colorado,
Boulder; Montana State University; •
S. Geological Survey, Water Resources
Division, Tacoma, Washington; Ge0
physical Institute, University of Alaska.
Fairbanks; U. S. Army Cold RegionS
Research and Engineering Laboratory,
Hanover, N. H.
íssjá: Mælingar með íssjá á Mýrdalsjökh °S
Vatnajökli. (Meðhöfundar: Marteirm
Sverrisson og Ævar Jóhannesson. *
erindi flutt á ráðstefnu Jarðfræðafélafcs
íslands í nóv. 1977.)