Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 67
Heimspekideild og fræðasvið hennar
65
Ásgeir Bl. Magnússon vinnur í tóm- yngra bókmáls, en eitthvað er þar líka af
stundum sínum, ásamt Árna Böðvarssyni, fornmálsorðum og orðum úr talmáli, og
að aukinni og endurskoðaðri útgáfu á mun Orðabókin nýta sér safnið eftir
Orðabók Menningarsjóðs. Sömuleiðis hef- föngum.
Ur hann á síðustu árum fengist við samningu Svo sem áður var að vikið er orðtöku rita
’slenskrar orðsifjabókar, en því verki er fra fyrr' öldum aö mestu lokið. Orðtakan á
langt frá lokið síðustu árum hefur því einkum beinst að
Á árinu 1978 var Orðabók háskólans af- ritum frá þessari öld, en þar er enn mikiö
hent seðlasafn Jóhannesar L. Lynge, en það verk óunmð. Benediktsson
natði verið týnt um hríð, en komið svo í
leitirnar. Orðasafn þetta tekur einkum til Asgeir . agnusson
Stofnun Árna Magnússonar
á íslandi
Stióm, heimili, fjármál
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi (í
^nglegu tali kölluð Árnastofnun) er há-
skólastofnun með sérstakri stjórn og sjálf-
stæðum fjárhag. Stjórnarnefnd stofnunar-
’nnar er skipuð þremur mönnum. Formað-
ur er háskólarektor, Guðmundur Magn-
ússon prófessor (frá 1979), en aðrir nefnd-
armenn eru Árni Gunnarsson deildarstjóri,
skipaður af menntamálaráðherra (frá
1978)> og forstöðumaður stofnunarinnar,
■íónas Kristjánsson prófessor. Háskólaráð
kýs stofnuninni tvo tilsjónarmenn (ephori)
tú fjögurra ára í senn, og gegna þeim störf-
um nú Bjarni Guðnason prófessor og Logi
Einarsson hæstaréttaVdómari.
Eög Árnastofnunar eru frá 29. maí 1972,
en menntamálaráðherra setti henni reglu-
Serð 30. ágúst 1978. í reglugerðinni eru
rr'eðal annars ákvæði um húsþing, en þar
eiga sæti: forstöðumaður, fastráðnir sér-
(œðingar og einn fulltrúi úr hópi styrkþega.
Akvarðanir um útgáfur og önnur fræðileg
V'ðfangsefni eru teknar á húsþingum.
s
Heimili Árnastofnunar er í Árnagarði við
Suðurgötu, og er eignarhlutur stofnunar-
innar í húsinu 30%.
Stofnuninni er úthlutað tiltekinni fjár-
hæð á fjárlögum hvers árs. Árið 1979 nam
sú.upphæð kr. 103.342.000.
Starfsfólk
Fjöldi starfsfólks er óbreyttur frá því sem
hermt er í síðustu árbók, en nokkrar breyt-
ingar hafa orðið á starfsliðinu á þessum
þremur árum:
Sigurgeir Steingrímsson lét af starfi
styrkþega haustið 1976, en við tók dr.
Sveinbjörn Rafnsson.
Sverrir Tómasson lét af starfi styrkþega í
árslok 1976, en við tók Guðni Kolbeinsson
stud. mag.
Kristján Pétur Guðnason lét af starfi
ljósmyndara haustið 1978, en við tók Jó-
hanna Ólafsdóttir.
Sigurður Jónsson lét af starfi næturvarðar
haustið 1978, en við tók Guðmundur Sæ-
mundsson.