Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 263
Háskólabókasafn
261
varöaí almenningsbókasöfnum haldinn 31.
niaí til 1. júní á vegum bókafulltrúa ríkisins
°g flutti þar erindi um millisafnalán. Einnig
sótti hann stjórnarfund NOSP (sjá 8. kafla)
1 Kaupmannahöfn 22.—23. ágúst.
I júní dvöldust hér á landi nokkra daga
tt'eölimir nefndar þeirrar, sem unnið hefur
að uppsetningu norræna upplýsinganetsins
SCANNET (Scandinavian Information
Network). Héldu þeir eins dags námskeið,
þ^r sem fimm nefndarmanna fluttu fyr-
■rlestra, auk Jóns Erlendssonar, sem stóð
fyir námskeiðinu af hálfu Upplýs-
ln8aþjónustu Rannsóknaráðs. Um helm-
lngur bókavarða safnsins sótti námskeið
þetta.
12- Bókasafnsfræði
Ný deild tók til starfa við háskólann 15.
SePtember 1976, félagsvísindadeild, og
fluttist þá bókasafnsfræðin þangað úr
ueimspekideild, ásamt fleiri greinum.
Jafnframt varð sú breyting á, að háskóla-
uókavörður lét af því umsjónarhlutverki
^eð greininni, sem fylgt hefur embætti hans
a,|t frá því er kennsla var tekin upp í bóka-
safnsfræði fyrir um 20 árum.
Kennslugreinar á vormissiri 1976 voru í
^eginatriðum hinar sömu og undanfarin
’Uissiri, og varfjöldi þeirra sem prófum lauk
ar,ð 1976 sem hér segir:
1- stig ............................... 16
2- stig ............................... 16
3- stig ............................... 11
K-jörverkefni nemenda sem luku 3. stigs
Prófi voru þessi:
Almennings- og skólabókasöfn. Tilraun til
^jPulagningar bókasafnskerfis um landið.
'gfún Magnúsdóttir.)
Bókaval — ritskoðun. (Anna Magnúsdótt-
ir.)
Bókaval við skólabókasöfn. (Kirsten
Olsen.)
íslenskar bókmenntir í tímaritum eftir
1874. Skrá um helstu ritin. (Ragnheiður
Heiðreksdóttir.)
Norræna húsið — hljómplötusafn. Flokkun
og skráning. (Áslaug Eiríksdóttir.)
Orðasafn í bókasafnsfræði (miðað við Vo-
cabularium bibliothecarii Nordicum, s.
56—107). (Valgerður Póra Benediktsson.)
Skólasafnið — meginhjálpartækið í skóla-
starfinu. (Hulda Ásgrímsdóttir.)
Skrá yfir íslenskar barna- og unglingabækur
1900—1975. (Kristín Oddsdóttir.)
Skrá yfir sérfræðibókasöfn opinberra
stofnana og félagasamtaka í Reykjavík.
(Ingibjörg Árnadóttir.)
Um röðun í spjaldskrá. (Anna Torfadóttir.)
Pjónusta bókasafna við sjónskerta í
Svíþjóð, Danmörku og á íslandi. (Helga
Ólafsdóttir.)
í mars 1976 kom út kennsluritið íslensk
bókfrœði eftir Einar G. Pétursson, og er
það annað heftið í röðinni Rit í bókasafns-
frœði.
í tilefni af fyrrgreindri breytingu á forsjá
bókavarðarnámsins, eftir tuttugu ára tilvist
þess, hefur verið tekið saman yfirlit yfir þá
sem við árslok 1976 höfðu lokið einu,
tveimur eða þremur stigum námsins. Auk
heildarniðurstöðu eru sýndar tölur um
hvorn áratuginn fyrir sig.
Pegar taflan er skoðuð, ber að hafa í
huga, að margir þeirra sem lokið hafa einu
stigi eða tveimur, halda náminu áfram og
koma til með að Ijúka 3. stigs prófi (eða því
sem eftir nýrri reglugerð svarar til fjögurra
stiga, þ. e. 60 einingum).
Vekja má athygli á því (sem ekki verður