Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 57
j-agadeild og fræðasvið hennar
55
9. mars 1977 hélt dr. jur. Niels Eilschou
,° m' sknfstofustjóri í danska dómsmála-
r‘* Uneytinu, fyrirlestur í boöi lagadeildar
”Porvaltningsprocesreform.“
'ófessor Charles L. Black, jr. hélt opin-
er‘in fyrirlestur á vegum lagadeildar um
” o ítics and the Constitution in America
oday“ hinn 13 janúar 19?8 Charles L
h.-af. Jr- er prófessor við Iagadeild Yale
ds 'ólans í New Haven, Connecticut,
“andaríkjunum.
j Y*' aPri* 1978 hélt dr. Alexander M.
sL félagi í Vísindaakademíu Ráð-
de'IHnarn*<^arlna’ fyrirlestur a vegum laga-
Pi'|.ar °g Lögfræðingafélags íslands.
a , a, fyrirlesturinn um hina nýju stjórn-
s'rá Ráðstjórnarríkjanna.
'ófessor dr. jur. W. E. v. Eyben frá
la U^rnannaf*öfn flutti fyrirlestur í boði
278 ^’j^ar °g Lögfræðingafélags íslands
Vih,‘lf,nl_ 1978. Nefndist fyrirlesturinn „Ný
K°rf 1 norrænum fjármunarétti.11
jS!a ' ef)rúar 1979 efndi lagadeild Háskóla
rú( n s lil kynningarfundar um mann-
indf* *.tilefni ára afmælis mannrétt-
þes^^ Írlýsin§ar Sameinuðu þjóðanna og
rúl(S af> 25 ár voru liðin frá því að Mann-
flut;ndaSáttmáli EvróPu lók gifdi. Erindi
j(l, n ■ Gaukur Jörundsson prófessor,
jgij0 Möller deildarstjóri í mannréttinda-
hæ 1 Genf og Pór Vilhjálmsson
■ aréttardómari. Fundurinn var haldinn í
°rr;ena húsinu.
stofu' majs 1979 hélt Ebbe Nielsen, skrif-
fyrir,^ÓrÍ 1 óanska dómsmálaráðuneytinu,
(jejl ,estUr fyrir almenning á vegum laga-
etrúúar Háskóla íslands. Fjallaði hann um
q .' j-ógfræðiaðstoð fyrir almenning.
stoðlndj 113,111 frá framkvæmd slíkrar að-
ar á undanförnum árum í Danmörku og
tlein iöndum.
25. apríl 1979 hélt Leif Groth, lands-
höfðingi Dana í Færeyjum, fyrirlestur um
reftarstöðu Færeyja. Fyrirlesturinn var á
vegum lagadeildar.
Yfirmaður framkvæmdadeildar barnaárs
Sameinuðu þjóðanna, Dr. Guy A. Kouas-
sigan, hélt fyrirlestur í boði lagadeildar 8.
maí 1979. Efni fyrirlestursins var „Barna-
árið og barnaréttindi."
Gunnar G. Schram
Um Lagastofnun háskólans
Lagastofnun Háskóla íslands starfar skv.
reglugerð nr. 190/1974. Vísast til hennar
um hlutverk og skipulag stofnunarinnar.
Á tímabilinu 15. september 1976 til 15.
september 1979 hefur stjórn hennar verið
skipuð sem hér segir: Sigurður Líndal pró-
fessor hefur gegnt starfi forstöðumanns frá
12. apríl 1976, en aðrir í stjórn hafa verið
þessir: Gaukur Jörundsson prófessor,
Jónatan Þórmundsson prófessor og Lúðvík
Ingvarsson prófessor til 26. febrúar 1979,
en Guðrún Erlendsdóttir lektor frá sama
tíma. Fulltrúar Orators, félags laganema,
hafa verið Valgeir Pálsson til 26. febrúar
1979, en Magnús Norðdahl frá þeim tíma.
Ekki hefur verið unnið að sjálfstæðum
rannsóknarverkefnum á vegum stofnunar-
innar á framangreindu tímabiii. Hlutverk
hennar hefur einkum verið það að gera til-
lögur um fjárframlög til rannsóknarstarfa
kennara og skipta því fé, sem fengist hefur;
ennfremur að safna skýrslum um fræða- og
ritstörf lagakennara, sem eiga aðild að
stofnuninni.
Rætt hefur verið um, að stofnunin taki að
sér útgáfu lagasafns, en af framkvæmdum
hefur ekki orðið.
Sigurður Líndal