Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 409
Félagsvísindadeild og fræðasvið hennar
407
Námsbraut í almennum þjóðfélagsfrœðum.
Árbók H. í. 1973—76. Rvík 1978, bls.
120—124.
(Meðhöf) íslenska þjóðfélagið. Félagsgerð
ogstjórnkerfi. (Ritaði bls. 96—252. Þor-
björn Broddason ritaði bls. 9—95.) Útg.
Félagsvísindadeild og Örn og Örlygur,
Rvík 1977, 275 bls.
SIGRÚN KLARA HANNESDÓTTIR
School library services. Iceland. IFLA-
journal 2(1976) s. 181—182.
Skrá um lokaverkefni í bókasafnsfrœði
1964—1976. Fregnir 1(1976) l,s. 6—8.
Spjaldskrá og bókaskrá. Nauðsynleg hjálp-
artæki til þess að breyta safni af bókum í
bókasafn. Sveitarstjórnarmál 37 (1977)
1, s. 53—55.
Framtíðarlilutverk íslenskra almenn-
ingsbókasafna. Sveitarstjórnarmál 37
(1977) 2, s. 91—96. (Erindi flutt á
ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfé-
laga 14,—15. okt. 1976.)
Reglugerð nr. 138/1978 við lög um al-
menningsbókasöfn 50/1976. (Meðhöf-
undur.)
SIGURJÓN BJÖRNSSON
Blöð úrþrœtubók. (10 þættir um ýmis efni:
Um aldraða. Að eldast. Skammdegi.
Skóli — Menntun. Að skapa í skóla.
Persónuþroski og ofdrykkja. Ofdrykkja.
Unglingar. Unglingamisferli. Kynslóða-
bil.) Lesbók Mbi. 21. nóv. 1976—24.
apríl 1977.
Um sálfrœðikennslu í Háskóla íslands.
Styrkir, blað sálfræðinema, vor 1977, bls.
5-8.
Explorations in Social Inequality. (Ásamt
W. Edelstein og K. Kreppner.) Max-
Planck-Institut fiir Bildungsforschung,
Berlín 1977, 172 bls.
Epidemiological lnvestigations of Mental
Health. Educational Attainment and
Sociai Development of Children and
Young People in Reykjavík, Iceland.
Kafli í: S. A. Mednick (Ed.): Survey on
Prospective Longitudinal Research in
Europe with Direct or Indirect Implica-
tion for Mental Health. Copenhagen,
World Health Organization, Regional
Office of Europe 1979. (í prentun.)
Some Determinants of Scholastic Per-
formance in Urban Iceland. (Ásamt
Pórólfi Þórlindssyni.) Scand. J. Educ.
Res. (í prentun.)
Kennsla ílœknadeild. Aðstaða og tillögur til
úrbóta. Nefndarálit (ásamt fleiri höfund-
um). Fjölrit 1979, 74 bls.
Heimspekideild og frœðasvið hennar. Ár-
bók H. í. 1973—76. Rvík 1978, bls.
64—67.
Ritdómur
Matthías Jónasson: Frumleg sköpunargáfa.
Tím. Máls og Menn. 1977, bls.
215—219.
SVANUR KRISTJÁNSSON
Determinants of Icelandic Foreign Rela-
tions. Comments. Fjölrit 1976, 8 bls.
íslensk verkalýðshreyfing 1920—1930. Rv.
1976, 59 bls.
Conflict and Consensus in Icelandic Politics
1916—1944. Doktorsritgerð. University
of Illinois 1977. 318 bls.
Corporatism in Iceland? Samið fyrir Euro-
pean Consortium for Political Research,
Grenoble. Fjölrit 1978, 18 bls.
The Independence Party: Origins, Organi-
zation, Ideology and Electoral Basis.
Samið fyrir 5. þing Norrænna stjórn-
málafræðinga, Bergen. Fjölrit 1978, 56
bls.