Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 239
237
^a*lar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
akmarka fjölda nemenda við innritun, er
rett aö námsbrautarstjórnin líti á sem tíma-
undna neyðarráðstöfun. Sú meginregla
efur gilt og gildir við allar aðrar námsleiðir
askólans, að frammistaða stúdenta við
n|lm er lögð til grundvallar hæfni þeirra til
a ramhaldandi náms. Pað er vilji háskóla-
ra s, að þessi meginregla nái nú einnig til
namsbrautar í sjúkraþjálfun, og minnir í því
Sdmbandi á samþykkt háskólaráðs 23. sept-
^rn er 1976 0g ^ þr£fþaQ; er rei(;tor skrifaði
? JOrn námsbrautarinnar fyrir tæpu ári, en
?r er óskað eftir því, að námsbrautin vinni
a- PVl að koma kennslutilhögun í það horf,
, ehhi þurfi að takmarka aðgang að náms-
brautinni í upphafi.“
^ ha var lagt fram bréf stjórnar náms-
jautarí sjúkraþjálfun, dags. 21. þ. m„ þar
^urn lagt er til að eigi verði fleiri en 20
u entar skráðir til náms á 1. námsári
K°mandi háskólaár.
'tínpímur Ari Arason gerði grein fyrir
n stúdenta og gagnrýndi bæði
ná n arubt Það, er fram var lagt, svo og bréf
amsbrautarstjórnar frá 21. þ. m. Taldi
nenn, aö hér hefði ekki verið lagt fram
^ndarálit í venjulegum skilningi.
s Hnslustjóri og formaður námsbrautar-
°rnar svöruðu fram kominni gagnrýni.
hlj'-x. tlllö8u rektors var samþykkt sam-
a ad tresta afgreiðslu máls þessa til
æsta fundar.
22.06.78.
skó|raiT1 ^0m tra fuhtrúum stúdenta í há-
araði svofelld tillaga til ályktunar:
væ’ntir h laráðSfUndUr haldinn 29-06-78
mála ,-J3655’ a0 nefnd sú, sem mennta-
'ögur^1 Uerra. skipaði til þess að gera til-
Ur í U.m auhi0 vistunarrými fyrir nemend-
namsbraut í sjúkraþjálfun á hinum
ýmsu stofnunum, sem til greina koma við
verklegt nám í sjúkraþjálfun, starfi áfram
og geri tillögur í samræmi við fyrirhugað
hlutverk nefndarinnar. Það er ósk Há-
skólaráðs, að í áliti nefndarinnar komi
fram, hvert það vistunarrými er nú, sem til
greina kemur við verklegt nám, ásamt til-
lögum um það, hvernig mögulegt er að auka
vistunarrýmið."
Eftir nokkrar umræður lagði rektor fram
svofellda bókun:
,,í sambandi við þessa tillögu og áður
frant lagða tillögu námsbrautarstjórnarinn-
ar vil ég láta eftirfarandi álit í Ijós: Eins og
málum er háttað treysti ég mér ekki til að
gera tillögu um að allir, sem eftir því Ieita og
fullnægja settum skilyrðum, verði teknir
inn í námsbraut í sjúkraþjálfun á þessu ári.
Hins vegar er það skoðun mín, að náms-
brautarstjórnir eigi að leita leiða til þess að
komast hjá takmörkunum á fyrsta ári með
breyttri skipan námsefnis á því ári og með
því að vinna að auknum vistunarmögu-
leikum í sambandi við verklega þjálfun.“
Tillaga stúdenta var síðan borin undir at-
kvæði og samþykkt með 5 atkv. gegn 2.
Þá lögðu fulltrúar stúdenta fram til álykt-
unar tillögu sína, er frestað var á síðasta
fundi, með breytingum. TiIIagan var felld
með 4 atkv. gegn 4.
Tillaga námsbrautarstjórnar, að 20 stúd-
entum verði veitt inntaka haustið 1978, var
samþykktar með 5 atkv. gegn 4. Forseti
guðfræðideildar er vikið hafði af fundi,
hafði áður lýst sig samþykkan tillögu náms-
brautarstjórnar.
29.06.78.
Fram var lögð tillaga námsbrautarstjórn-
ar í sjúkraþjálfun, að 20 stúdentum verði
veitt viðtaka á 1. námsár haustið 1979.