Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 296
294
Árbók Háskóla íslands
JÓHANNES F. SKAFTASON, POR-
KELL JÓHANNESSON
Organochlorine Compounds (DDT, Hexa-
chlorocyclohexane, Hexachlorobenzene)
in Icelandic Animal Body Fat and Butter
Fat: Local and Global Sources of Conta-
mination. Acta pharmacol. et toxicol.
1979, 44, bls. 156—157.
JÓHANNES SKAFTASON, ÞORKELL
JÓHANNESSON
Tilraun með notkun lindans (hexicíðs) við
gulrófnarœkt. Garðyrkjufr. 1979, nr. 55
(Almennt efni nr. 26). (Þessi ritgerð var
jafnframt birt í nafni eiturefnanefndar.)
JÓHANNES SKAFTASON, ÞORKELL
JÓHANNESSON
Geymsluþol blóðsýna, sem tekin eru til
ákvörðunar á alkóhóli. Tím. lögfr 1979
29, bls. 87—93.
JÓHANNES SKAFTASON, ÞORKELL
JÓHANNESSON
Alkóhól (etanól) íblóðieftir drykkju áfengis
fastandi og að lokinni máltíð. Tím. lögfr.
1979, 29, bls. 206—211.
MAGNÚS JÓHANNSSON
(Ásamt Vilhjálmi G. Skúlasyni og Þorkeli
Jóhannessyni.) Tilraunir með súlfafúra-
zól og acetýlsúlfafúrazól. Læknaneminn
1977, 30, bls. 17—26.
Hve hœttulegt er aspirín? Fréttabr. um
heilbr.mál, mars 1978.
Verkjatöflur og áhrif þeirra. Fréttabr. um
heilbr.mál, des. 1978.
Vítamín og náttúrulyf. Mbl. 15. feb. 1979.
ÞORKELL JÓHANNESSON1)
Effects of Prenatally-administered
Morphine on Brain Development attd
Resultant Tolerance to the Analgesic Ef-
fect of Morphine in Offspring °f
Morphine Treated Rats. Acta pharma-
col. et toxicol. 36, 1975, 243—-256.
(Ásamt William J. Steele.)
Effects of Morphine Infusion in Maternal
Rats at Near-term on Ribosotne Size
Distribution in Foetal attd Maternal R‘u
Brain. A. pharmacol. toxicol. 36, 1975,
236—242. (Ásamt William J. Steele.)
Ávana- og fíknilyf og efni. Tím. Hjúkr.fél-
ísl. 51, 1975, 68—72.
Paraquat Suicide. Bull. Intem. Ass. For.'
Toxicol. 12:3, 1976. (Ásamt J. Krist-
inssyni.)
Mœlingar á koloxíði (CO) í andrúmslofd á
göturn i Reykjavík. Tím. um lyfjafr. 12>
1977, 25—32. (Ásamt Herði Þormar.)
Réttarefnafræðileg lyfjasöfn. Tím. um
lyfjafr. 12, 1977, 33—35. (Ásamt Jakob
Kristinssyni.)
A Case of Fatal Propranolol Intoxication■
Acta pharmacol. et. toxicol. (Letter to
the Editor) 41, 1977, 190—192. (Ásamt
Jakob Kristinssyni.)
Köfnunarefnisoxíð og köfnunarefnistvíoxíð
íandrúmslofti. Tím. um lyfjafr. 11, 1977-
11—24. (Ásamt Herði Þormar.)
Tilraunir með súlfafúrazól og acetýlsúlfa-
fúrazól (N '-acetýlsúlfafúrazól). Lækna-
neminn 30, 1977, 17—26. (Ásarnt
Magnúsi Jóhannssyni og Vilhjálmi G-
Skúlasyni.)
Mepróbamat. — Umbrotsefni karísópro-
dóls. Tím. um lyfjafr. 13, 1978, 21—25-
(Ásamt Jakob Kristinssyni.)
*) Hér er það einnig greint sem birtast átti í síðustu
Árbók.