Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 287
Læknadeild og fræðasvið hennar
285
Veita fitusýrur úr sjávardýrum vörn gegn
hjarta- og œðasjúkdómum? Fréttabr. um
heilbr.mál 1979, 27(3):9.
Nýting sjúkrahúsanna í Reykjavík.
Læknabl. Fylgirit 8, bls. 12—14.
Rbstjórn
Ritstjóri blaðsins Hjartavernd frá stofnun
þess 1967.
stefán HARALDSSON
Skurðaðgerðir við slitgigt. 4. fylgirit
Læknabl. 1978, bls. 114—116.
Morbus Perthes. Félagsmiðill ísl. sjúkra-
þjálfara 4, 1978, 1—2, bls. 12—15.
hatlaðfólk á íslandi. Læknabl. 65, 1, 1979.
Leiðari. Bls. 8—9.
^itstjórn
i ritstjórn Acta Orthopedica Scandinavica
s'ðan 1978.
VÍKINGUR HEIÐAR ARNÓRSSON
Þ'Qgfœrasýkingar í börnum. Fr.br. um
heilbr.mál 25, 3, 1977, bls. 27—31.
^eningitis í börnum. Tím. Hjúkrunarfél.
lsl- 53, 3, 1977, bls. 100—104.
^'thritis rheumatoidis juvenilis (ARJ).
Læknabl., fylgirit 4, 1977, bls. 74—79.
Hlutverk barnalœkna í hinni almennu
l,e‘lbrigðisþjónustu. Læknabl., fylgirit 9,
l979, bls. 3—7.
^findi og ráðstefnur
“JARNI þjóðleifsson
rangur skurðaðgerða við Graves
sJúkdómi. Samanburður á sjúklingum í
Aberdeen og á íslandi. (Flutt á III. þingi
Télags ísl. lyflækna á Höfn í Hornafirði
3—5. júní 1977. Læknabl. júlí—ágúst
l977, bls. 175.)
The Thyroid Pituitary Axis in Patients
Treated by Subtotal Thyroidectomy for
Graves Disease. (Flutt á IV. þingi Félags
ísl. lyflækna að Bifröst 1.—3. júní 1979.
Meðhöf.: Friðrik Guðbrandsson og
Þorvaldur Veigar Guðmundsson.
Læknabl. sept. 1979.)
Cimetidine, ný tegund antihistaminlyfja.
(Flutt á fundi í læknafélaginu Eir, Hótel
Loftleiðum, 4. desember 1976.)
Plasma elimination of a tracer dose of cho-
lyl-1- 14C — glycine in liver disease.
(Birtist í Clin. Sc. Vol. 51:3;15P, 1976.
Flutt á Annual Conference of the Medi-
cal Research Society, Edinborg, júní
1976. )
Kolesterol, gallsölt og fosfólipidar í galli hjá
íslendingum. (Flutt á IV. þingi Félags ís-
lenskra lyflækna að Bifröst 1.—3. júní
1979. Læknabl. sept. 1979. Meðhöf.:
Ársæll Jónsson.)
Áfengisneysla íslendinga og áhrif hennar á
heilsufar. (Ráðstefna um neysluvenjur
og heilsufar, 29. apríl 1977.)
Mataræði og kransæðasjúkdómar. (Fram-
söguerindi á fundi Læknafél. Rvíkur í
nóv. 1977.)
HJALTI ÞÓRARINSSON
Skurðaðgerðir vegna krabbameins í
skjaldkirtli á Landspítalanum
1963—1972. (Flutt á fræðslufundi í
Landspítalanum 1976.)
Lungnakrabbamein á íslandi 1931—1972.
(Flutt á vegum fræðslunefndar Lækna-
félags íslands, á aðalfundi Læknafélags
Akureyrar og svæðafélaga norðanlands
1977. )
Skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins á
íslandi 1955—1972. (Flutt á læknaþingi í
september 1979 í Reykjavík.)