Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 314
312
Árbók Háskóla íslands
Er ósaknœmt að gefa út innistœðulausa
ávísun, ef bankinn gerir ekkert? Al-
þýðubl. (57. árg.), 8. okt. 1976.
Er afturvirkni skattlagningarákvœða
bráðabirgðalaga stjórnarinnar lögleg?
Mbl. (65. árg.), 12. sept. 1978.
Líknardráp. Mbl. (66. árg.), 16. maí 1979.
Skilgreiningarleikni. Mbl. (66. árg.), 7. júní
1979.
Álitsgerðir
Ábendingar wn reglugerðarsmíð fyrir
rannsóknarlögreglu ríkisins. Samin 1977
fyrir rannsóknarlögreglustjóra ríkisins, 7
bls.
Réttarstaða ófaglœrðra starfsstúlkna hjá
ríkisspítölunum að því er launakjör
varðar. Sarnin 1977 fyrir Jafnréttisráð, 3
bls.
Skylda búnaðarsambanda til greiðslu að-
stöðugjalds. Samin 1977 fyrir Sveinbjörn
Jónsson hrl. vegna hæstaréttarmáls, 4 bls.
Tillögur um viðurlög o. fl. í frumvarpi til
nýrra laga um stimpilgjald ásamt greinar-
gerð. Samin 1977 fyrir fjármálaráðu-
neytið, 6 bls.
Alþjóðasamningttr um borgaraleg og póli-
tísk réttindi frá 16. des. 1966. Saman-
burður við gildandi íslenskan rétt. Samin
1978 fyrir utanríkisráðuneytið, 11 bls.
Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félags-
leg og menningarleg réttindi frá 16. des.
1966. Samanburður við gildandi íslensk-
an rétt. Samin 1978 fyrir utanríkisráðu-
neytið, 7 bls.
Umsögn um drög að reglugerð um lög-
reglurannsókn ávana- og fíkniefnamála.
Samin 1978 fyrir rannsóknarlögreglu-
stjóra ríkisins, 2 bls.
Tillögurað viðurlagaákvœðum ífrumvarpi
til laga um tekjuskatt og eignarskatt ásamt
greinargerð. Samin 1978 fyrir fjármála-
ráðuneytið, 6 bls.
Dómnefndarálit um hœfi umsœkjenda til að
gegna prófessorsembœtti við lagadeild
Háskóla íslands dags. 28. apríl 1979-
(Ásamt Gauki Jörundssyni og Hákoni
Guðmundssyni.) 21 bls.
Dómnefndarálit um hœfi umsækjenda til að
gegna prófessorsembœtti við lagadeila
Háskóla íslands dags. 27. júlí 1979-
(Ásamt Arnljóti Björnssyni og Ármanm
Snævarr.) 19 bls.
Ritstjórn
Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab■
Fulltrúi íslands í ritstjórn 1970 og.síðan-
Scandinavian Studies in Law. Fulltrúi F'
lands í ritstjórn frá 1979.
PÁLL SIGURÐSSON
Samanburðarlögfrœði. Úlflj. xxix, 4. tb ■
1976, bls. 69—81.
Túlkun löggerninga. Fjölrit 1977, 24 bls.
Nokkur orð um „milliríkjakaup"■ Fjöú11
1977, 13 bls.
Óbeðinn erindisrekstur (Negotiorum
gestio). Fjölrit 1977, 8 bls.
Leigusamningar. Fjölrit 1977, 42 bls.
Hugleiðingar um kennsluaðferðir °$
kennslutœkni í Lagadeild. Úlflj- xxX’
tbl. 1977, bls. 103—116.
Fyrirlestrar um samningarétt, ahnenna
hlutann. I,—V. Fjölrit 1977, 243 bls.
Kaupalögin, neytendur og afborgunarsK
málar. Samvinnan 4. tbl. 1978, bs-
10—11,33—34. a
Fyrirlestrar um samningarétt, ahne'
hlutann. (2. útg. endurskoðuð.)
1978, 250 bls.
Fyrirlestrar um kauparétt — lausafjár ai
Rv. 1978, 162 bls.