Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 237
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
235
niaður námsbrautarstjórnar, mætti á fund-
'num. Rektor hóf umræður og lýsti skoðun-
um sínum á málsmeðferð. Steingrímur Ari
Arason lýsti þeirri skoðun stúdenta, að
nteginmunur væri á því, hvort aðgangstak-
'nörkun kæmi til við innritun eða að loknu
^yrsta misseri. Fulltrúar stúdenta óskuðu
svofelldrar bókunar, áður en kæmi til at-
kvæðagreiðslu um málið:
»Á fundi háskólaráðs þann 23. septem-
^er á síðasta ári var gerð samþykkt, þar sem
'ýst er eindregnum vilja háskólaráðs til að
v'nna að því í samráði við stjórn náms-
brautar í sjúkraþjálfun, að nám í sjúkra-
Þjálfun verði framvegis skipulagt svo, að
ekki verði nauðsyn á því að beita aðgangs-
takmörkunum á fyrsta ári. Hafa stúdentar
|agt á það áherslu, að þessari samþykkt væri
* reynd framfylgt. Að mati okkar undir-
r'taðra fulltrúa stúdenta í háskólaráði hefur
staða í málefnum sjúkraþjálfunar tekið litl-
um breitungum frá því að ofangreind sam-
Þykkt var gerð, þrátt fyrir þær staðreyndir,
að verulegur áhugi er meðal stúdenta á því
að stunda þetta nám og mikill skortur er á
ólki með þessa menntun til starfa.
Til að undirstrika óánægju okkar með
gang þessa máls munurn við ekki taka þátt í
afgreiðslu háskólaráðs hvað varðar tak-
ftarkanir á réttindum stúdenta til að stunda
nám í sjúkraþjálfun.“
Þá var borið undir atkvæði hvort tak-
Ulafka þyrfti aðgang að námsbraut í sjúkra-
Pjálfun á þessu ári. Var það samþykkt með
ð samhljóða atkvæðum.
Næst var leitað álits á því, hvort tak-
n'örkun actti að beita þegar við innritun eða
að loknu 1. misseri. Sjö töldu, að takmörk-
u" þyrfti að beita þegar við innritun. Einn
tc'ldi, að takmörkun ætti ekki að beita fyrr
en aö 1. misseri loknu.
Val stóð um að velja nemendur að náms-
brautinni með hlutkesti eða á sama hátt og
s. 1. ár.
Samþykkt var með sex atkvæðum gegn
fimm að velja nemendur að námsbrautinni
á sama hátt og á s. 1. ári, þ. e. með hliðsjón
af einkunnum á stúdentsprófi og öðrum
þáttum, svo sem reynslu í starfi.
Samþykkt var með sex atkvæðum gegn
einu að veita allt að 24 nemendum aðgang
að námi í sjúkraþjálfun á hausti komanda.
Rektor lagði fram svofellda tillögu að
bréfi til menntamálaráðherra o. fl.:
„Mikill skortur er á sjúkraþjálfurum til
starfa hér á landi, og svo hefur verið unt
langt skeið. Nægir í því sambandi að vitna til
álitsgerða, er samdar voru af sérfræðingum,
áður en námsbraut í sjúkraþjálfun tók til
starfa við Háskóla íslands og ráðuneytin
áttu aðild að.
Nú hefur námsbraut í sjúkraþjálfun við
háskólann starfað í eitt ár. Markmiðið með
stofnun námsbrautarinnar var m. a. og að-
allega að bæta úr skorti á menntuðum
sjúkraþjálfurum hér á landi. Aðsókn að
námsbrautinni var mikil á síðasta ári. Sextíu
eða sjötíu leituðu formlega inngöngu, en
margir fleiri leituðu upplýsinga um að-
gangsmöguleika.
Innritun í námsbrautina var takmörkuð
við 18 nemendur, og var þá tekið mið af
þeim vistunarmöguleikum, sem nemendum
býðst við hið kliníska nám í síðari hluta
námsins. Slíkir möguleikar eru nú ekki fyrir
hendi nema að Reykjalundi, við Land-
spítalann og Borgarspítalann og í Æfinga-
stöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Þörf væri á að koma slíkri aðstöðu upp
víðar, m. a. að Vífilsstöðum.
Á þessu hausti blasir enn við, að tak-
marka verði aðgang að námsbrautinni þrátt