Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 229
227
úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárin 1976—1979
Lagtframbréfmrn.,dags. io. þ. m.Telur
ráðuneytið ekki unnt að verða við þeim
•'lmælum háskólaráðs að breyta ekki
8'ldandi reglum Lánasjóðs ísl. námsmanna
Urn námslok o. fl. fyrir næstu úthlutun. Hins
Vegar æskilegt, að við endurskoðun regl-
unna fyrir næsta námsár liggi fyrir álit
askólans um eðlilega námsframvindu á
e‘nstökum námsbrautum.
24.02.77.
*-agt fram bréf nefndar þeirrar, er skipuð
var til þess ag |^ta háskólaráði í té umsögn
um reglur L. í. N. um námslok, námslengd,
namsbrautarskipti og tilskilinn námsárang-
f r' ^ref nefndarinnar er dags. 16. þ. m. og
8’r því nefndarálit. Formaður nefndar-
ln'lar’ Halldór Guðjónsson kennslustjóri,
> 8di nefndarálitinu úr hlaði og gerði grein
Hir störfum nefndarinnar. Samþykkt var
^hljóða að framsenda nefndarálitið
I°rn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
23.06.77.
^iöldatakmarkanir í læknadeild
agtvarfram bréf Félags læknanema ásamt
^ j-jlum. Er þess óskað, að háskólaráð
I e'11 Ser fyrir því, að fjöldatakmörkunum í
® nadeild verði ekki beitt á þessu ári. Er
s að greinargerðar frá læknadeild fyrir
sl‘Cðum til beitingar fjöldatakmarkana á
£nu °§ röfcum, sem liggi að baki tölunni
f '. ^ristinn Á. Friðfinnsson gerði grein
d r.lr er>ndi læknanema. Varaforseti lækna-
yCl ^ar svaraði og lagði til að erindinu væri
Heiltj- urnsa8nar deildarráðs lækna-
*Vj*<t0r lagði fram svofellda tillögu:
"Háskólaráð beinir þeim eindregnu
^^slurn til læknadeildar, að fjöldatak-
0rkunum verði ekki beitt á þessu ári, og
enn fremur, að háskólaráði verði ávallt
send ítarleg, rökstudd greinargerð um
nauðsyn takmörkunar hverju sinni. Slík
greinargerð verði jafnan samin í samráði
við kennslustjóra Háskóla íslands.
í því tilviki, að fjöldatakmörkun reynist
nauðsynleg, er þess óskað, að erlendum
stúdentum sem eru við nám í deildinni verði
haldið utan við töluna, þótt þeir haldi áfram
námi um tíma.“
Tillaga rektors var borin undir atkvæði
og samþykkt með 10 atkvæðum gegn I.
07.07.77.
Lagt fram bréf mrn., dags. 12. þ. m., þar
sem ráðuneytið kveðst muni beita sér fyrir
því, að fjöldatakmörkunum á öðru námsári
í iæknadeild verði ekki beitt á þessu ári.
25.08.77.
Takmörkun aðgangs nemenda að lækna-
námi. Framhaldsumræða. Rektor lagði
fram tvær eftirfarandi tillögur:
„Háskólaráð ályktar, að skipuð verði
fimm manna nefnd til þess að kanna ítar-
lega, hvaða þættir í starfsemi læknadeildar
valdi því, að álitin sé þörf á beitingu heim-
ildarákvæðis um takmörkun aðgangs að
námi á öðru ári og geri tillögur um það,
hvaða úrbætur verði gerðar, svo að komast
megi hjá beitingu heimildarákvæðisins.
Nefndin skili áliti fyrir lok þessa árs, en
komi ábendingum um það, sem brýnast er,
til háskólaráðs fyrir lok maímánaðar, svo að
unnt sé að taka tillit til þess við fjárlagagerð.
Læknadeild velji tvo menn í nefndina,
annan úr grunngreinum, en hinn úr klínisk-
um greinum, Félag læknanema einn og há-
skólaráð einn. Auk þess eigi kennslustjÓFÍ
Háskóla íslands sæti í nefndinni. Fulltrúi
háskólaráðs sé formaður nefndarinnar."