Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 285
Laeknadeild og fræðasvið hennar
283
íslandi 1951—1976. Læknabl., 2. tbl.
apríl 1978, 64. árg., bls. 55—64.
Mortality trends from cardiovascular
disease in lceland 1951—1976.
(Meðhöf.: Jón Óttar Ragnarsson.)
(Erindi flutt á XI. International Con-
ference of Nutrition, Rio de Janeiro, 27.
ágúst—1. sept. 1978.) Proceeding of XI.
International Congress of Nutrition,
1978, No. 450, bls. 286.
Dietary trends in Iceland. 1939—1977.
(Meðhöf.: Jón Óttar Ragnarsson.)
(Erindi flutt á sömu ráðstefnu.) Proc. of
XI. Int. Congr. of Nutr., 1978, No. 458,
bls. 290.
Dauðsföll af völdum kransœðasjúkdóma á
íslandi 1951—1976. (Erindi flutt á
ráðstefnu um kransæðasjúkdóma á ís-
landi. Domus Medica, 28. okt. 1978.)
Læknabl., 1. tbl. 65. árg. 1979, bls. 53.
Fœða og hjartasjúkdómar. (Erindi flutt á
fundi í Manneldisfélagi íslands, 11. des.
1978.) Manneldismál, 3. tbl. des. 1978.
(Stytt.)
Blaðagreinar:
Skynsamlegt matarœði —gagnrýni svarað.
Mbl. 19. júlí 1977. (Meðhöf.: Ársæll
Jónsson og Jón Óttar Ragnarsson.)
Skynsamlegt matarœði, dr. Stefáni Aðal-
steinssyni svarað. Mbl. 31. ágúst. 1977.
Skynsamlegt matarœði — seinni grein.
Bœndur, kýr og kolesterol. Mbl. 1. sept.
1977.
^ni áfengi og áfengismál:
rí/co/ío/ in Iceland. Nordic Council Arct.
Med. Res. Rep. No. 21, 1978, bls.
59—65. (Meðhöf.: Jóhann Axelsson.)
Afengi. Vísir 26. febrúar 1977.
Um önnur efni:
Um framhaldsnám í lyflœkningum í Bret-
landi. Læknaneminn feb. 1977.
(Meðhöf.: Ársæll Jónsson og Eyjólfur
Haraldsson.)
Pseudomembran colitis (Ps.c.). Árangur
vancomycin meðferðar hjá 3 sjúklingum.
(Erindi flutt á IV. þingi Félags ísl. lyf-
lækna að Bifröst, 1.—3. júní 1979.)
Læknabl.sept. 1979. (Meðhöf.: Sigurður
B. Þorsteinsson.)
Mœling á nitrati og nitriti í magasafa hjá
heilbrigðum og sjúklingum með maga-
bólgu. (Erindi flutt á sömu ráðstefnu.)
Læknabl. sept. 1979. (Meðhöf.: Jón Ótt-
ar Ragnarsson.)
Ritstjórn
Ritstjórn faglegs efnis í Læknablaðinu frá
júní 1977.
DAVÍÐ DAVÍÐSSON1)
Beta-lípóprótein, tótal kólesteról og þrí-
glyseríðar í venublóði íslenskra karla á
aldrinum 34—61 árs. Skýrsla A III.
Hóprannsókn Hjartaverndar 1967—68.
Rannsóknastöð Hjartaverndar 1973,
142 bls. (Meðhöf.: Nikulás Sigfússon,
Ottó J. Björnsson, Ólafur Ólafsson og
Þorsteinn Þorsteinsson.)
Leiðbeiningar um skýrslugerð. Fjölrit
1974, 24. bls. (Meðhöf.: Nikulás Sigfús-
son og Ottó J. Björnsson.)
Hemóglóbín, hematókrít, MCHC og sökk í
venublóði íslenskra karla á aldrinum
34—61 árs. Skýrsla A IV. Hóprannsókn
Hjartaverndar 1967—68. Rannsókna-
stöð Hjartaverndar 1976, 139 bls.
‘) Hér er það einnig greint, sem birtast átti í síðustu
Árbók.