Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 63
Heimspekideild og fræðasvið hennar
61
videnskab pá baggrund af udviklingen
inden for faget dansk, specielt pá Koben-
havns Universitet (18. april 1978).
Kurt Schier, dr. phil., prófessor í norræn-
um oggermönskum fræðum við háskólann í
Miinchen: Snorri’s mythology: Some
observations concerning his sources (26.
maí 1978), og Konráð Maurer og íslands-
ferð hans 1858 (29. maí 1978).
Eduard Goldstucker, prófessor í saman-
burðarbókmenntafræði við háskólann í
Sussex: On Kafka’s „The Trial“ (4. sept.
>978).
Hans Kuhn, prófessor frá Canberra í
Astralíu: Narrative Structure and Histori-
chy in Heimskringla (14. sept. 1978).
•John Simpson, lektor í skoskri sögu við
Edinborgarháskóla: Some aspects of Ice-
hmdic-Nordic studies in Scotland from the
eighteenth century to the present (28. sept.
>978).
Einar Haugen, fyrrv. prófessor í norræn-
Ufn málum við Harvardháskóla: Language
Troblems and Language Planning in
Scandinavia (9. okt. 1978).
Otmar Werner, prófessor í málvísindum
Rannsóknastofnun í
bókmenntafræði
Meginviðfangsefni Rannsóknastofnunar í
bókmenntafræði eru:
a) Stofnunin annast vísindarannsóknir í
'slenskri og almennri bókmenntafræði,
bókmenntasögu, bókmenntalegri fagur-
fræði og bókmenntarýni.
b) Stofnunin annast útgáfu bók-
rr|enntatexta og fræðirita um íslenskar og
a>mennar bókmenntir.
c) Skv. reglugerð heyrir öll kennsla í ís-
lenskum og almennum bókmenntum og
bókmenntafræði undir stofnunina.
við háskólann í Freiburg: Samanburður á
íslensku og fœreysku máli (12. okt. 1978).
Bertil Molde, prófessor í Stokkhólmi:
Sprákplanering och sprákvárd i Sverige (2.
nóv. 1978).
Kurt Johannesson, dr. phil., dósent við
Bókmenntastofnun Uppsalaháskóla:
Komposition och várldsbild i Saxos Gesta
Danorum (22. janúar 1979).
Helge Rönning, magister, rannsóknar-
styrkþegi við Bókmenntastofnun Óslóar-
háskóla: Moderne afrikansk litteratur (29.
janúar 1979).
Leszek Kolakowski, prófessor í
heimspeki við All Souls College í Oxford:
On the Paradox of Liberalism (6. apríl
1979).
Antony Flew, prófessor í heimspeki við
háskólana í Reading á Englandi og San
Diego í Kaliforníu: Delinquency and Men-
tal Disease (30. júní 1979).
George E. Davie, prófessor í heimspeki
við háskólann í Edinborg: The Philosophi-
cal Foundations of Adam Smith’s Econo-
Stjórn stofnunarinnar er skipuð þremur
mönnum, forstöðumanni og einum öðrum,
kjörnum af heimspekideild til þriggja ára í
senn úr hópi þeirra háskólakennara er fullt
starf hafa við stofnunina, svo og einum
stúdent er þar stundar nám, og stendur
Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræðum,
fyrir kjöri hans. Stjórn stofnunarinnar
1976—77 skipuðu: Próf. Bjarni Guðnason,
forstöðumaður, ásamt Álfrúnu Gunn-
laugsdóttur dósent og Sigurborgu Hilmars-
dóttur stud. mag. Árin 1978—79 voru í