Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 222
220
Árbók Háskóla íslands
nefnd háskólaráðs og Þorkel Helgason dós-
ent til vara.
07.06.79.
Lagðar voru fram tillögur að endanlegri
framkvæmdaáætlun fyrir árið 1979 og drög
að framkvæmdaáætlun fyrir árið 1980
ásamt greinargerð. Rektorgerði grein fyrir
máli þessu og síðan urðu nokkrar umræður.
Endanleg framkvæmdaáætlun 1979 var
síðan borin undir atkvæði og samþykkt
einróma. Ennframur voru drög að fram-
kvæmdaáætlun 1980 samþykkt einróma, en
rektor, viðtakandi rektor og háskólaritara
falið að ganga frá endanlegu orðalagi í
samráði við hagsýslustjóra.
17.07.79.
Landspítalalóð
Skipun samráðshóps um endurmat stöðu
framkvæmda á vegum Háskóla íslands og á
Landspítalalóð. Á fundinn kont Skúli
Guðmundsson, forstöðumaður Fram-
kvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkis-
ins.
Fram var lagt bréf mrn., dags. 17. þ. m.,
unt að ríkisstjórnin hafi ákveðið, að mynd-
aður verði samráðshópur er endurmeti
stöðuna, hvað varðar framkvæmdir á veg-
um Háskóla íslands og á Landspítalalóð, og
geri tillögur um fjárveitingar ríkissjóðs á
næstu tveimur árum. í þessum samráðshóp
verði eftirgreindir:
a. Rektor Háskóla íslands
b. Ráðuneytisstjóri heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytis.
c. Deildarstjóri háskóla- og alþjóðadeild-
ar menntamálaráðuneytis.
d. Hagsýslustjóri.
e. Formaður fjárveitinganefndar Alþingis.
f. Formaður samstarfsnefndar um fram-
kvæmdir á Landspítalalóð.
Skúli Guðmundsson gerði grein fyrir
stöðu mála hvað varðar byggingu nr. 7 a
Landspítalalóð. Svaraði hann síðan fyrir-
spurnum frá flestum háskólaráðsmönnum-
Fram var lögð að nýju greinargerð tann-
læknadeildar frá 12. maí 1978 varðandi
undirbúning að lausn húsnæðismála tann-
læknadeildar, sem staðið hefur allt frá árinu
1964.
Háskólaráðsmenn tóku allir til máls um
dagskrárefnið, og var það almennt mál
manna, að staðið yrði við gerðar áætlanir
um byggingar háskólans, en öll áhersla a
það lögð, að viðbótarfjárveiting fáist til
framkvæmda við byggingu 7 á Landspit'
alalóð, þar sem ljóst er, að tekjur af
Happdrætti Háskóla íslands nægja hvergi
nærri til þess að fullnægja allri byggingaþörf
háskólans.
23.11.78.
Byggingaáform á Landspítalalóð og
Háskólalóð og fjármögnun þeirra.
Rektor hóf untræður og greindi frá um-
ræðum á fyrsta fundi þeirrar samráðs-
nefndar, er greint var frá á síðasta fundi
háskólaráðs, að skipuð hefði verið. Tehn
rektor, að á næstu 4 árunt muni unnt að
fullgera miðhluta byggingar 7 á Landspú-
alalóð og tvær fyrirhugaðar byggingar a
Háskólalóð, ef á þeim tíma kemur framlag
frá ríkissjóði 900—1000 millj. króna á
verðlagi októbermánaðar 1978 til viðbótar
happdrættisfé. Lagði hann fram hugmyndm
sínar í 11 Iiðum sem umræðugrundvöll.
Ýmsir létu í ijós það álit, að erfitt kynni
að reynast að fá þau fyrirheit um framlög 3
næstu árum frá fjárveitingavaldinu, sem
hald reyndist í. Einnig var því hreyft,
nauðsynlegt væri, að háskólinn feng1
möguleika til þess að fylgjast betur með