Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 394
VIÐSKIPTADEILD OG FRÆÐASVIÐ HENNAR
Ritskrá
ÁRNI VILHJÁLMSSON1)
Leiðrétting efnahags- og rekstrarreikninga
fyrir áhrifum almennra verðbreytinga.
Tím. um endursk. og reikningshald 2. tbl.
1975, bls. 3—16.
Tvenns konar kenningar um reikningsskil:
lýsikenningar og forsagnarkenningar.
Fjölrit 1975, 8 bls.
Áhrif verðbólgu á reikningsskil fyrirtœkja.
Verslunartíðindi 27,1, 1976, bls. 5—10.
Tekjuvirði oghagrœnartekjur. Fjölrit 1976,
20 bls.
Gangverðsreikningsskil. Tím. um endursk.
og reikningshald 2. tbl. 1976, bls.
36—51.
Samning yfirlits um fjármagnsstreymi.
Fjölrit 1976, 18 bls.
Rannsókn ársreikninga: Hlutverk, tak-
markanir, vinnubrögð. Fjölrit 1977, 22
bls.
Gagnrýnin athugun á efni ársreikninga.
Fjölrit 1977, 15 bls.
Rannsókn á arðsemi. Fjölrit 1977, 30 + 8
bls.
Afangaskýrslur nefndar um minnkun ríkis-
umsvifa:
Landsmiðjan, Siglósíld. Fjölrit 1977, 22 +
6 bls. + fylgiskjöl.
Ferðaskrifstofa ríkisins. Fjölrit 1978, 10
bls. + fskj.
Bifreiðaeftirlit ríkisins. Fjölrit 1978, 15 bls.
+ fskj.
Slippstöðin á Akureyri h.f. Fjölrit 1978, 22
bls. + fskj.
(Formaður nefndar, sem skipuð var af
fjármálaráðherra.)
') Hér er það einnig greint sem birtast átti í síðustu
Árbók.
Rannsókn á greiðsluhœfi. Fjölrit 1978, 24
bls.
Rannsókn á tapsþoli. Fjölrit 1978, 24 bls.
Nýir áfangar í mótun gangverðsreiknings-
skila. Tím. um endursk. og reikningshald
2. tbl. 1978, bls. 45—69.
Viðskiptadeild ogfrœðasvið hennar. Árbók
H. í. 1973—76. Rvík 1978, bls.
113—116.
Reikningsskil fyrirtœkja: Hugleiðing utn
reikningsskil fyrirtœkja og skattlagningu.
Vinnuveitandinn 21, 1. tbl. 1979, bls.
8—10.
Nýjungar á sviði fjármálafræði. Kafli i-
Fjármálastjórn fyrirtœkja. Stjórnunarfe-
lag íslands: Rv. 1979, bls. 7—31.
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
Grein um Tjalling Koopmans. Hagmál nr.
18, 1977, bls. 33—38.
Afkoma íslendinga ogstjórn efnahagsmála.
Erindi birt í: Þjóðhagsleg markmið og
afkoma íslendinga. Stjórnunarfélag
íslands: Rv. 1978, bls. 89—102.
Icelandic Industry at the Crossroads. EFTA
Bulletin nr. 4, maí 1979, bls. 6—9.
Den nordiska samhandeln. Bilaga 2 í Nor-
disk konkurrensutredning 1979.
Nokkur orð um framlag Bertils Ohlins til
hagfræðinnar. Hagmál nr. 20, 1979, bls-
41—42.
Comments on Growth. Birt í Growth With-
out Ecodisasters, Ritstýrt af Nicholas
Polinin. Macmillan 1979.
GYLFI Þ. GÍSLASON
Bækur
Þættir úr rekstrarhagfræði. Iðunn, Rv-
1977, 92 bls.
Jafnaðastefnan. Almenna bókafélagið, Rv-
1977, 154 bls.