Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 71
VERKFRÆÐI- OG RAUNVÍSINDADEILD
OG FRÆÐASVIÐ HENNAR
Húsnæðismál
Deildin og stofnanir hennar starfa á mörg-
Ufn stöðum í bænum en þó einkum á há-
skólasvæðinu og í leiguhúsnæði að Grens-
asvegi 12. Á háskólasvæðinu fer starfsemin
fram í fyrsta og öðrum áfanga byggingar
yerkfræði- og raunvísindadeildar við
Hjarðarhaga, í gömlu Loftskeytastöðinni
'að Suðurgötu, í húsi Raunvísindastofnunar
náskólans við Dunhaga og í Jarðfræðahúsi
naskólans (atvinnudeildarhúsinu gamla).
Kennsla og rannsóknarstarfsemi líf-
ræðiskorar og Líffræðistofnunar háskólans
er að mestu fram í leiguhúsnæði að Grens-
ásvegi 12. í mars 1976 skipaði háskólaráð
^'ðgjafarnefnd um nýbyggingar á háskóla-
°ð. Formaður nefndarinnar var dr. Maggi
°usson arkitekt, en aðrir nefndarmenn
''oru dr. Guðmundur Magnússon prófessor,
r. Páll Skúlason prófessor, dr. Ragnar
ngimarsson prófessor, Sigurjón Björnsson
Professor og Sveinbjörn Björnsson, stjórn-
‘‘rformaður Raunvísindastofnunar háskól-
uns. Nefndin skilaði skýrslu í júní 1977 um
húsnæðisþarfir háskólans á árunum 1977—
. I skýrslunni kemur m. a. fram að
V ‘'Ú’ótarhúsnæðisþarfir viðskiptadeildar,
gnðfræðideildar, heimspekideildar og
^jórnsýslu séu um 2800—3200m2. Við-
ótarhúsnæðisþarfir verkfræði- og raun-
Vlsmdagreina, annarra en líffræðigreina,
eru taldar 3100—3400m2. Þá er talin þörf á
nýJu húsnæði vegna félagsvísindadeildar
, 1600m2 og líffræðigreina 1500—
1700m2.
í júní 1978 skipaði rektor eftirtalda
!ricnn í starfsnefnd háskólaráðs um undir-
uning nýbygginga á háskólalóð: dr. Ragn-
ar Ingimarsson prófessor, formann nefnd-
ar>nnar, Brynjólf Sigurðsson dósent, vara-
0rmann nefndarinnar, Kristin Ágúst Frið-
finnsson, stud. theol., dr. Pál Skúlason
prófessor, Sigurjón Björnsson prófessor og
Sveinbjörn Björnsson prófessor.
Að fengnum tillögum starfsnefndarinnar
samþykkti háskólaráð hinn 7. sept. 1978 að
dr. Maggi Jónsson arkitekt yrði ráðinn til að
hanna byggingu á háskólalóð, austan
Suðurgötu. Áætlað er að þessi bygging
verði reist í tveim áföngum og að hafist
verði handa við gerð fyrri áfangans sumarið
1980. Starfsnefndin hefur lagt til að þessi
nýbygging verði reist á lóðinni austan við
Árnagarð. Fyrirhugað er að félagsvísinda-
deild, heimspekideild og viðskiptadeild nýti
þetta húsnæði fyrst um sinn.
Að fengnum tillögum starfsnefndarinnar
samþykkti háskólaráð hinn 28. nóvember
1978 að Ulrik Arthursson arkitekt yrði
ráðinn til að hanna nýjan áfanga verkfræði-
og raunvísindahúss á lóð háskólans vestan
Suðurgötu. Starfsnefndin hefur lagt til að í
þessum áfanga verði reynt að mæta brýn-
ustú húsnæðisþörfum Reiknistofnunar
háskólans og verkfræði- og raunvísinda-
deildar, öðrum en þeim er snerta líffræði-
skor. Áætlað er að þessi fyrsti áfangi verði í
tengslum við þá tvo áfanga sem þegar hafa
verið reistir fyrir verkfræði- og raunvís-
indadeild við Hjarðarhaga. Vonast er til að
framkvæmdir við þessa byggingu geti hafist
veturinn 1980—1981.
Stjórn deildarinnar og starfslið
í upphafi þess tímabils sem skýrsla þessi
nær yfir var dr. Guðmundur Eggertsson
prófessor deildarforseti í verkfræði- og
raunvísindadeild (1975—1977) og dr. Sig-
mundur Guðbjarnason prófessor vara-
deildarforseti. Flaustið 1977 tók Sigmund-
ur við deildarforsetastörfum og gegndi