Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 326
324
Árbók Háskóla islands
septemberlok 1973, 1974, 1975, 1976,
1978.
Flutti háskólafyrirlestur, Útilegumenn í
Ódáðahraun og konungar Svía og Gauta,
í Háskólabíói 9. des. 1973.
Flutti fyrirlestur, Ólafur chaim, á ráðstefnu
Norrænu nafnarannsóknanefndarinnar
(NORNA) í Uppsölum 28. apríl 1974.
Flutti fyrirlestur, Svears oggötars konung, í
Landfræðistofnun Stokkhólmsháskóla
29. apríl 1974.
Flutti fyrirlestur um íslensk örnefni á
sumarnámskeiði fyrir norræna stúdenta í
íslensku í Háskóla íslands í ágúst 1974.
Flutti fyrirlestur um íslensk örnefni á
Sögusýningu þjóðhátíðarnefndar 10.
nóv. 1974.
Flutti fyrirlestur, Personal-names in lce-
landic and Scandinavian Place-names
and vice versa, í University College í
Lundúnum 12. apríl 1975.
Rannsóknastofnun í
bókmenntafræði
Ritskrá
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR
Tristán en el Norte. Stofnun Árna Magn-
ússonar á íslandi, Rit nr. 17, Rv. 1978,
366 bls.
BJARNI GUÐNASON
Aldur og uppruni Knúts sögu helga. Kafli í:
Minjar og menntir. Afmælisrit helgað
Kristjáni Eldjárn 6. des. 1976. Bls.
55—77.
Theodoricus og íslenskir sagnaritarar. Kafli
í: Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Bene-
diktssyni 20. júlí 1977. Fyrri hluti. Bls.
107—20.
Flutti fyrirlestur, Nafnbreytingar á íslandi,
á ráðstefnu Norrænu nafnarannsókna-
nefndarinnar (NORNA) í Helsingfors
26. apríl 1975.
Flutti fyrirlestur um íslensk örnefni á sagn-
fræðinámskeiði norrænna háskóla á veg-
um Sagnfræðistofnunar 17. júní 1975.
Flutti fyrirlestur um íslensk örnefni a
sumarnámskeiði fyrir norræna stúdenta i
íslensku í Háskóla íslands 12. áglist
1976.
Flutti fyrirlestur, Hugarflug og veruleiki t
íslenskum örnefnum, á 7. norræna nafn-
fræðingaþinginu í Sandefjord 18. ágúst
1976.
Flutti fyrirlestur, Nýnefni og örnefnavernd
á íslandi, á ráðstefnu Norrænu nafna-
rannsóknanefndarinnar (NORNA) 1
Helsingfors 24. sept. 1977.
Pœttir. KLNM. XX, 405—10.
Fyrsta sagan. Studia Islandica 37. Rv,*c
1978, 175 bls.
Rannsóknastofnun í bókmenntafrœði. Ár-
bók H. í. 1973—76. Rvík 1978, bls. 73-
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK
Fágelshottis (um Fuglaskottís Thors Vil'
hjálmssonar). Vasabladet, Finnlandi,
6.10.1976.
Um Atómstöðina. Formáli í: Halld°'
Laxness: Atómstöðin. Skólaútgáfa. Rvl^’
Iðunn, 1977, bls. 5—18.
Ljuva livet i Italien i islandskt perspektn
(um Fuglaskottís Thors Vilhjálmssonar)-
Dagens Nyheter 17.1.1977.