Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 223
Kaflar úr geröabókum háskólaráös háskólaárin 1976—1979
221
framgangi byggingar nr. 7 í Landspítalalóð
en hingað til hefur verið. Ennfremur kom
fram sú hugmynd, að endurskoða þyrfti
aætlanir um nýtingu miðhluta byggingar 7 á
Sama ljósi og gert var, þegar þarfir fyrir
^yggingar á háskólalóð voru metnar.
27.1 1.78.
Til umræðu voru teknar að nýju horfur á
fjárveitingunt á næstu árum til bygginga-
framkvæmda á Landspítalalóð og háskóla-
lóð.
Rektor skýrði frá því, sem skeð hefur í
máli þessu á síðustu dögum. Taldi hann
engar líkur til þess, að viðbótarframlag fáist
Ur ríkissjóði til byggingaframkvæmda Há-
skóla íslands á næstu árum nema algjör
Samstaða verði innan háskólans um vænt-
anlegar framkvæmdir. Gerði hann síðan
grein fyrir fjárþörf úr ríkissjóði til ársloka
1982 með hliðsjón af áður gerðum bygg-
'ngaáætlunum og taldi, að um væri að ræða
kr- 900 milljónir á verðlagi októbermánað-
ar 1978.
Svofelld tillaga var samþykkt einróma:
"Háskólaráð lýsir eindregnum stuðningi
|lr) þá hugmynd, að framkvæmdum við
’yggingu nr. 7 á Landspítalalóð verði skipt í
afanga eða lotur. Telur ráðið nauðsynlegt,
aö þremur fyrstu lotunum verði lokið eigi
s,ðar en í árslok 1982.
•iafnframt ítrekar ráðið fyrri samþykktir
um byggingU tveggja húsa á háskólalóð,
annars austan Suðurgötu en hins vestan
§°tunnar, og leggur ríka áherslu á nauðsyn
Þess, að bæði húsin verði byggð á tímabilinu
^9—1982. Forsendu þess, að ofan-
ÍTeindum áföngum megi ná, telur háskóla-
Það, að á árunum 1980—1982 komi
ramlag úr ríkissjóði til viðbótar tekjum af
aPpdrætti Háskóla íslands að fjárhæð
a. m. k. 300 ntilljónir króna hvert áranna,
miðað við verðlag októbermánaðar 1978.“
07.12.78.
Fyrir liggur, að bygging nr. 7 á lóð
Landspítala sunnan Miklubrautar, sem er
12.000 m2, en 25% þess mun nýtast af
tannlæknadeild, mun kosta 2650 millj. kr.,
þegar tækjabúnaður er með talinn.
09.03.78.
Lögð fram auglýsing um útboð jarðvinnu
fyrir fyrstu byggingu á Landspítalalóð
sunnan Miklubrautar.
23.09.76.
Húsbruni
Lagt var fram bréf Reiknistofnunar Há-
skóla íslands, dags. 3. þ. m., þar sem fjallað
er um endurbyggingu skrifstofuhúss stofn-
unarinnar, sem brann fyrir skömmu. Er þar
lagt til, að húsið verði endurreist á sama
grunni og færð til þess ýmis rök. Á fundinn
mættu við umræður um þennan dagskrárlið
Skúli Guðmundsson, framkvæmdastjóri
framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar
ríkisins og Maggi Jónsson, byggingastjóri
háskólans. Skýrðu þeir frá viðræðum sínum
við yfirvöld varðandi endurbyggingu
hússins. Var samþykkt, að skrifstofuhús
Reiknistofnunar skuli endurreist á sama
stað hið fyrsta.
04.10.77.
Lagt fram bréf fjármálaráðuneytisins,
dags. 4. þ. m. Er þar upplýst, að brunatjón á
húsi Reiknistofnunar háskólans sé ekki
bótaskylt úr hendi ríkissjóðs. Verði að líta
svo á, að húsið hafi verið tryggingaskylt hjá
Húsatryggingum Reykjavíkurborgar.
12.01.78.