Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 312
310
Árbók Háskóla íslands
LAGADEILD OG FRÆÐASVIÐ HENNAR
Ritskrá
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
Dóinar um bótaábyrgð hins opinbera
1920—1976. Námssjóöur Lögmanna-
félags íslands: Rv. 1977, 72 bls.
Almenn skaðabótalög á Norðurlöndum.
Tím. lögfræðinga 27. árg. 1977, bls.
168—194.
Evrópuráðstefna lagadeilda 1976. Tím.
lögfræðinga 26. árg. 1976, bls.
184— 188.
Skaðabótaskylda tannlœkna. Árb. Tann-
læknafél. íslands 1976. Rv. 1977, bls.
57—65.
Tengsl vinnuveitanda og starfsmanns sem
skilyrði vinnuveitandaábyrgðar. Tím.
lögfræðinga 29. árg. 1979, bls. 51—75.
Ábyrgð vegna sjálfstœðra verktaka íbanda-
rískum bótarétti. Tím. lögfræðinga 29.
árg. 1979, bls. 126—148.
Bótaábyrgð vegna vinnuslysa, sem hljótast
af athöfnum sjálfstœðra framkvœmda-
aðila eða af bilun eða galla í tæki. Tím.
lögfræðinga 29. árg. 1979, bls.
174—204.
Dómar í skaðabótamálum 1973—1978.
Námssjóður Lögmannafélags íslands:
Rv. 1979, 123 bls.
Frá lagadeild háskólans. Deildarfréttir.
Tím. lögfræðinga 26. árg. 1976, bls.
86—89, 27. árg. 1977, bls. 105,
142—145, 28. árg. 1978, bls. 89—92.
Námsefni í skaðabótarétti nr. 1—5: Um
ábyrgðartryggingu. Yfirlit yfir bótakerfi á
Islandi. Samningsbundnar slysatrygg-
ingar. Fáein atriði varðandi skaðabóta-
ábyrgð hins opinbera. Minnisblöð fyrir
stúdenta .. o. fl. Fjölrituð kennslurit
fyrir stúdenta í lagadeild H. í. Rv.
1977—1978, alls 67 bls.
GAUKUR JÖRUNDSSON
Eignarréttur. 227 bls. (í fjölritun.)
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR
Barnaréttindi. Tím. lögfræðinga L het
1976, bls. 8—24.
Óvígð sambúð. Úlflj. 1. tbl. 1977, bb-
. 5~16- . 9
Á að lögfesta ákvœði um jafnrétti kynjanna-
Tím. lögfræðinga 3. hefti 1978, bls-
109—119.
Erfðaréttur maka og óskipt bú. Úlflj- 4-'
1978, bls. 253—275.
Nokkrar hugleiðingar um lög um vern
barna og ungmenna nr. 53/1966. Fjöln1"
un í undirbúningi, 58 bls.
Réttarstaða barna. Fjölritun í undirbúning1’
81 bls.
GUNNAR G. SCHRAM
Bækur
Kaflar úr þjóðarétti. Rv. 1976, 132 bls.
Dómar úr stjórnskipunarrétti. Rv. 1976’
142 bls.
Um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Orn
og Örlygur: Rv. 1977, 71 bls.
Ritgerðir
Um málfrelsi alþingismanna. Úlflj- 2. tbl-
1977, bls. 55—67.
A Global Regime for High Seas Fisheries■
Fjölrit 1977, 25 bls.
Um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Tímarit lögfr. 1977, bls. 67—103.
Common Laws for Earth and Mankind■
Keynote Paper. (Ásamt Gary Widman.)
Proceedings of the Second Internationa
Conference on Environmental Future.
London 1979.
Ný landhelgislöggjöf. Tímarit lögfr. 1978,
bls. 57—65.