Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Blaðsíða 344
342
Árbók Háskóla íslands
Vísindafyrirlestrar:
lcelandic Manuscripts. (Fluttur í University
College, London, í nóvember 1976.)
Landnáma and Hænsa-Póris Saga. (Fluttur
í University College, London, í nóvember
1976.)
The Dating of the Sagas of Icelanders.
(Fluttur í The Viking Society for Nor-
thern Research, London, í desember
1976. Einnig fluttur við háskólann í Ox-
ford í sama mánuði.)
Riddarasögur. (Prjú sunnudagserindi flutt í
Ríkisútvarpið 1978.)
The Manuscript Issue. (Fluttur í University
College, London, í október 1978.)
Edda and Saga. The Mediaeval Manuscript
Tradition. (Fluttur veturinn 1978—79
við eftirtalda háskóla í Englandi og
Skotlandi: Cambridge, Oxford, Bir-
mingham, Keele, Sheffield, Leeds, Edin-
borg og St. Andrews.)
Sigurðar Saga and the Prose Passages in
Codex Regius. (Fluttur í The Viking
Society for Northern Research, London, í
mars 1979. Endurskoðaður og fluttur á
Fjórða alþjóðlega fornsagnaþinginu í
Múnchen í ágúst 1979.)
Þýðing:
Wil! Durant: Grikkland hið forna, 2. bindi.
Rvík 1979.
ÓLAFUR HALLDÓRSSON
Bækur:
Fœreyinga saga. íslensk úrvalsrit 13. Rv.
1978, 180 bls.
Grœnlandímiðaldaritum. Rv. 1978, xxiv +
453 bls. -f kort.
Ritgerðir:
Um Htisafellsbók. Minjar og menntir. Af-
mælisrit helgað Kristjáni Eldjárn 6. des-
ember 1976. Rv. 1976, bls. 391—406.
Hvað heiti ég nú? Andvari 102. árg. 1977,
bls. 82—90.
Eftirhreytur um rímur. Gripla II. Rv. 1977,
bls. 183—87.
Fjórar klausur í Flateyjarbók. Sjötíu rit-
gerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20.
júlí 1977. Stofnun Árna Magnússonar á
íslandi. Rit 12. Rv. 1977, bls. 609-20-
Rímbeglusmiður. Opuscula Septentriona-
lia. Festskrift til Ole Widding
10.10.1977. Hafniæ 1977, bls. 32—49.
(Einnig í Bibliotheca Arnamagnæana.
Vol. XXV,2, Hafniæ 1977.)
Ltti! hugleiðing um bækur. Bókatíðindi T
árg. Nr. 1. 1978. Bókagarður 10 ár.
Tórshavn 1978, bls. 83—84.
Áður voru þjó þjó. Steffánsfærsla fengin
Stefáni Karlssyni fimmtugum. Rv. 1978,
bls. 45—49.
Góð er gáta þín. Gripla III. Rv. 1979, bls-
230—33. (Áður birt í fjölriti: Bjarnígui'
sendur Bjarna Einarssyni sextugum. [Rv'
1977], bls. 33—36.)
Sagnaritun Snorra Sturlusonar. Snorri, átta
alda minning. Rv. 1979, bls. 113—38.
Jón Helgason áttræður. Þjóðv. 30.6.1979-
Einar Ólafur Sveinsson áttrœður. Þjóðv-
12.12.1979.
Snorri Sturluson 1179—1979. Uppruna-
skírteini með minnispeningi útg. af Ó
SPOR h/f. Rv. 1979.
Erindi:
íslenskar miðaldaheimildir um Grænland-
(Flutt á fundi í Vísindafélagi íslending*1
29.10.1975.)