Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 19

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 19
15 mundur fyrir, að eigi skyldu þau lengur standa á haga en Keingálu þætti gott1. Bjarg er talin góð útigangs- jörð, og munu þess fá dæmi að nokkrir fari svo vel með hross sín nú á slíkum jörðum. Nautum var beitt eigi síður en hrossum, en kúm var gefið inni, og þess finnst ekkert dæmi í sögunum, að kúm hafi nokkurn tíma verið liaidið á haga á vetrum hversu góð tíð sem var. í jarteinabók Þorláks biskups er þess getið, að á bæ einum liafi kýr farið í haga með nautum um vetur, og er þau komu heim, hafði kýrin borið úti í hagan- um, en kalfurinn fannst eigi fyr en heitið var á Þorlák biskup.2 3 Þetta er án efa svo að skilja, að kýrin hef- ur á einhvern hátt sloppið út með nautunum, en alls eigi verið rekin á liaga með þeim, enda mundu þá fieiri en þessi eina kýr liafa orðið fyrir því. Eigi kemur það sjaldan fyrir í sögunum, að þess er getið, að menn liafi orðið heylausir og fjenaður liafi fallið8. í Eyrbyggju er sagt um Úlfar í Úlfarsfelli, að hann hafi verið „svá fé- sæll, at fé hans drapst aldri af megri eða drephríðum.“4 Má af þessu marka, að opt hefur fje orðið magurt og verið juti í hríðum og illum veðrum. Þó er eigi opt getið um stórkostlegan fjenaðarfelli í fornöld og hey- ásetning mun alls eigi hafa verið verri þá en nú á tím- um, enda höfðu sveitarhöfðingjar og helztu bændur tilsjón með heybirgðum skjólstæðinga sinna, og hversu þeir settu á hey sín. Þetta sjest berlega af Hænsa- Þóris sögu. Haust eitt, er illa hafði heyjast um sum- *) Grettis saga 14. kap. bls. 24. 2) Biskupa Bögur I, 368 3) Þetta má sjá í Fóstbræðra sögu 6. kap., Njálu 47. kap. Droplaugarsona sögu Kh. 1847 bls. 13. ísl. íornsögum I, 226, Laxdæla 40. kap. Biskupa Bögur I, 31, Sturl. Oxf I, 276 og víðar. 4) Eyrbyggja 30. kap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.