Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1893, Page 131

Búnaðarrit - 01.01.1893, Page 131
127 an er máttdregin, jetur ekkert, er úfin og jafnvel daun- ill, fætur liennar og snoppa er venjalega köld á að finna, hún liggur vanalega, riðar öll og titrar þá reist er á fætur, og slímpressingurinn verður æ tíðari og tíðari. Þannig er þessi illa veiki á sínu hæsta stigi. — Þegar svo er komið veikinni, sem hjer er lýst, má vissulega álíta hana lífshættulega; skepnan ferst þá optast, eins og líka blóðsóttin er miklu hættulegri veiki heldur en hin einfalda sótt eða lífsýki, og hin mörgu húsráð, og stórskamtar af sterkum lyfjaefnum gegn henni, virðast svo fjarri því að duga nokkuð þegar skepnan er svona veik orðin, að þau, einkum hin sterkbarkandi og stíflandi lyfin, miklu fremur flýta fyrir endalykt hennar. En þó ekki fari svo, og skepnan haldi lífi, þá koma þær skepn- ur allar, sem þannig aðframkomnar dragast með veikinni og holdlausar eru orðnar, mjög seint til aptur, eðanásjer ekki fullkomlega, svo tvísýnt er, hvort það borgi kostnaðinn að halda þeim við lífið. Þó viljum vjer ekki, þegar á annað borð lækning er viðhöfð, og helzt ef hún hefur verið brúkuð í tíma, ráða mönnum til þegar að lóga slíkum skepnum sínum, eða gjöra það að reglu, því opt koma aðframkomnar skepnur líka til, en sje veikin suúin upp í uppdráttar- eða rotnunarsótt, sem hæglega fyrir kem- ur, er sáralítil von um bata. Orsakir: Á unglömbum og kálfum, sem sjerstaklega er hætt við almennri sótt eða lífsýki, er óhollusta móð- urmjólkurinnar einatt orsökin, eða þá veiklun í sjálfum þeim frá fæðingu, sem rót sína á að rekja til fósturlífs- ins, þegar móðirin hefur haft óvenjulegt og einkum þó ofmegntfóður, svomjólkinþaraf leiðandier offeit og þung- líf mjög, eða langvarandi illt og skemmt fóður, svo mjólkin hefur fengið óholla efnasamsetning og er mögur og nær- ingarrýr orðin, eða móðirin hefur mætt mikilli ofhitnan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.