Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 180

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 180
176 búnað við mjög skynsaman bónda. Hann sagði mjer meðal annars, að liann hefði óvanalega mikið kúalán. Kýr sínar væru kinar beztu í sveitinni, sem hann væri í, og ef hann fengi kýr að, sem ekki væru taldir nema meðalgripir, reyndust þær ágætlega hjá sjer. Jeg spurði hann, hvaða orsök væri til þessa, livort hann hefði ó- vanalega góða töðu, gott fjós, hefði meiri þekkingu á kúarækt en samsveitungar hans og færði sjer það í nyt, eða þá, að þeim, sem umgengust kýrnar, þætti vænt um þær og bæru velvíld til þeirra. „Já“, sagði bónd- inn, „jeg liefi eiginlega ekki gjört mjer grein fyrir þessu, en jeg sje að hið fyrra getur ekki átt sjer stað, en okkur hjónunum og börnum okkar, sem sjáum að öllu leyti um kýrnar, þykir öllum mjög vænt um þær“. Það, sem gjörði kýrnar ágætar, var velvildin, er þeim var sýnd. Jón sál. Illugason, í Baldursheimi viðMývatn, mun að líkindum vera sá fyrsti íslendingur, sem skaraði langt fram úr öðrum i sauðfjárrækt. Hann hafði þó ekki notið neinnar fræðslu í sauðfjárrækt, því að hana var þá ekki að fá í landinu. En Jón var skynsamur og athugasamur. Þó mun mannúð og skyldurækni hafa verið aðal-Ieiðarstjarnan, sem beindi honum að því marki, að eignast óvanalega vænt sauðfje, sem bar honum svo mikinn arð, að liann varð vel fjáður, eptir því sem kallað er. Þegar nú velvild til skepnanna er skilyrði fyrir vellíðan margra, verður að reyna að glæða þessa til- finningu hjá sjer. Það verður að leita eptir orsökum til þess mannúðar- og hugsuuarleysis, sem allt of margir beita við skepnurnar. Aðal-orsökin hygg jeg að sje athugaleysi og gamall vani hjá flestum, en ekki bein þrælmennska, þó að það verði að þrælmennsku. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.