Búnaðarrit - 01.01.1908, Side 69
BÚNAÐARRIT.
65
13. Yxnalœkjarbú. Fél. 18. Aðaleink. 9.5. 12
stig fékk enginn. 11 stig: Gljúfur, Reykir, Kröggólfs-
staðir (G.). — 5 fengu 10 stig, 6 fengu 9, 4 fengu 8.
14. Rangárbu, Fél. 67. Aðaleink. 9.5. 12 stig
fékk enginn. 11 stig: Heiði (E.), Geldingalækur eystri
og vestri, Reyðarvatn, Keldur, Minna Hof, Vestri Kirkju-
bær, Vindás, Kumli, Oddi, Lambhagi, Argilsstaðir (B.),
Króktún, Efri-Hvoll (Sig.), Ey (P.). — 25 fengu 10 stig, 18
fengu 9, 8 fengu 8, 1 fékk 7.
15. Kálfárbú. FóJ. 24. Aðaleink. 9.5. 12 stig
fókk enginn. 11 stig: Hagi, Asar, Stóru Mástungur,
Bali, Austurhlið. — 11 fengu 10 stig, 5 fengu 9, 2 fengu 8.
16. Gufárbú. Fél. 26. Aðaleink. 9.4. 12 stig
fékk enginn. 11 stig: Einarsnes, Eskiholt, Litla-Skarð.
5 fengu 10 stig, 7 fengu 9, 2 fengu 8, 1 íékk 7.
17. Birtingaholtsbú. Fól. 23. Aðaleink. 9.4. 12
stig fékk enginn. 11 stig: Hólakot, Sóleyjarbakki,
Birtingaholt, Unnarholtskot, Miðfell (Ö.). — 8 fengu 10
stig, 5 fengu 9, 5 fengu 8, 1 fékk 7.
18. Fossvallalœkjarbú. Fél. 31. Aðaleink. 9.4.
12 stig fékk enginn. 11 stig: Stóra Borg, Ormsstaðir,
Klausturhólar, Búrfell, Syðri Brú. — 9 fengu 10 stig, 9
íengu 9, 4 fengu 8, 1 fókk 7.
19. Hróarslœkjarbú, Fél. 72. Aðaleink. 9.4. 12
stig fékk Hjálmholt. 11 stig: Ármót, Langsstaðir,
Laugardælar, Vælugerðiskot, Hraungerði, Krókur, Lang-
holt (D. og Þ.), Reykir, Langholtspartur, Skeggjastaðir,
Bár, Oddgeirshólar, Miklaholtshellir, Neistastaðir, Kamp-
holt. — 18 fengu 10 stig, 14fengu 9, 6 fengu 7, 1 fékk 5.
20. Framnesbú. Fél. 30. Aðaleink. 9.3. 12 stig
fékk enginn. 11 stig: Fjall (G. og G. Þ.), Birnustaðir,
Húsatóftir (Þ.), Skeiðháholt (B. J.), Útverk. — 9 fengu
10 stig, 5 fengu 9, 7 fengu 8, 2 fengu 7.
21. Baugsiaðabú. Fél. 7.6. Aðaleink. 9.0. 12
stig fókk enginn. 11 stig: Brattholtshjáleiga, Skip,
Hólar (B.), Galtastaðir, Loftsstaðir (J. G.), Holt, Brands-