Búnaðarrit - 01.01.1908, Page 115
BÚNAÐARRIT.
111
Selt á fæti 20 frájœrulömb, verða
til jafnaðar (60—90 Í5) . . . kr. 9,52
8. Torfi Bjarnason, Olafsdal.
Slátrað .97 fráfœrulömbum.
Ivjöt 29 íí á 20 a...............kr. 5,80
slátur.............................— 0,70
mör 3 <B> á.S5 a...................— 1,05
gæra 6 'ÍE á 38 a..................— 2,28 — 9,83
9. Helgi Helgason, liveingrjóti.
Slátrað dilkum.
Kjöt 27 ÍC á 20 a..................— 5,40
mör 3 'E á 35 a....................— l ,05
gæra 52/s Œ á 38 a.................— 2,15
slátur................... . 0,75 — 9,35
10. Halldór Jónsson, Miðdalsgröj.
Selt 22 dilka á fœti, og slátrað
15 dilkum, meðaltal verðs . . — 11,06
11. Isleifur Jónsson, Tind.
Selt. á fæti 71 dilk, undan 62
ám, meðalþyngd 752/s, meðalverð
14 a...................... — 10,51
Eftir framanskráðu verður þá :
meðaltal af 459 dilkum hjá 10
bændum.................... — 10,80
meðaltal af 234 fráfærulömbum
hjá 4 bændum............... — 9,30
og mismunur, sem dilkarnir eru
betri en fráfærulömbin ... — 1,50
Eins og sést hér að framan, hefl ég sumstaðar orðið
að áætla mör og gærur, en ég hugsa að það fari svo
nærri réttu, að ekki muni verulegu. Mismunur sá sem
hér kemur fram á dilkum og fráfærulömbum mun sum-
um þykja lítill, og munu færa til ýms dæmi um sérlega
væna dilka, sem vigta á fæti urn og yfir 100 fi? og
gera unr og yfir 40 Í6 kjöt. Þyngstur dilkkroppur, sem
eg hefi heyrt getið um hér'í kring, kom fyrir á Vals-