Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 119
BÚNAÐARRIT. 115
(illa staði eins holl og notadrjúg ag korntegundirnar,
nema framar sé.
Eg hefi nú fengið rannsakað skgr, súrmjólk úr
sauða-undanrennu og sgru á rannsóknastofunni í
Reykjavík, og sýnir rannsóknin að :
í 100 pundum af Skyri, Súrmjólk, Sýru
er: Vatn 78,70 87,78 95,00
- Aska 0,94 1,07 0,95
- Feiti 1,88 0,93 0,03
- Holdgjafasambönd (ostefni) .... 16,25 7,34 0,85
- Önnur efni(kolhydröt) 2,23 3,88 3,17
En hvers virði eru nú ; 100 pd. af skgri, súrmjólk
og sýru til manneldis eða fénaðarfóðurs ? Mig brestur
þekkingu til að svara þessu svo yel sem ég vildi, en
ætla þó að gera tilraun til að svara því, og vil þá fyrst
bera þetta saman við kjöt og kúamjólk.
í 100 íí af miðlungs feitu sauðakjöti er talið
12,3 ® feiti, er ég reikna á 60 aura . . kr. 7,38
14,0 ffi af holdgjafasamböndum(vöðvatrefju-
efnum) o. fl., er óg reikna á 60 aura . . — 8,40
Verður pá 1 ÍE af kjöti tœpl. 16 a. og 100
® af kjöti á..............................— 15,78
Í 100 af kúangmjólk er talið:
4,16 15 smjör, er ég reikna á 80 aura . . kr. 3,33
3,7 ffi holdgjafasambönd (ostefni), er égreikna
á 50 a.................................— 1,85
4,40 15 mjólkursykur á 20 a...............— 0,88
Verður pá mjólkurpotturinn I2aura, og
50 potiar — 100 15 á.............— 6,06
Nú má bera skyr, súrmjólk og sýru saman við þetta:
i 100 15 af skgri er:
16,25 15 ostefni, er ég reikna eins og í mjólk
á 50 aura...............................kr. 8,12
Flyt kr. 8,12
8*