Búnaðarrit - 01.01.1908, Side 124
120
BÚNAÐARRIT.
Ég ætlast til að ærnar yrðu í góðu meðallagi til
mjólkur, eftir því sem ær munu nú gerast, þar sem
hagar eru í betra lagi, þegar allar lökustu mjólkur-
ærnar væru teknar frá og látnar ganga með dilk. Ég
ráðgeri því að sumarnyt undan hverri á verði 108 15
í þessar 9—10 vikur. Yrði þá öil mjólkin úr 300 ám
32400 ‘ffi. Ef byrjað væri á því að gera smjör, andan-
rennuosta og mysuosta úr mjólkinni fyrstu 4 vikurnar
(smjörið í mjólkinni er tiltölulega mest framan af, en
minkar seinni part sumars), en nýmjólkurosta og mysu-
osta seinni 5 vikurnar, þá yrði sumargagnið eitthvað á
þessa leið:
Fyrstu 4 vikurnar mjólka ærnar, eítir minni reynslu, r>/o
hluta af allri sumarnytinni, og yrði það . 18000
og seinni 5 vikurnar 4/9 hluta eða . . . 14400 —
Úr 18000 ffiaf mjólk í 4 fyrri vikurnar ætti að fást:
Smjör (1 <8 úr 14®) = 12852/3 ® á 80 a. kr. 1028,52
Undanrennuostur (1 8 úr 9 ffi) = 2000
® á 25 a..............................— 500,00
Mysuostur (1 ffi úr 15 8) = 1200 Í5 á 25 a. . — 300,00
Úr 14400 'ffi af mjólk í 5 vikurnar
seinni ætti að fást:
Nýmjólkurostur (1 8 úr 64/2 ®) = 2215 íí'
á 60 a................................— 1329,00
Mysuostur (1 ffi úr 15 1P) = 960 fS á 25 a. . — 240,00
Smjör og oslar samtals...................kr. 3397,52
Hér frá dregst kostnaðurinn við selförina * — 1597,52
Verður þá eftir fyrir mjólkina . . . . kr. 1800,00
sem gerir 6 kr. fyrir hverja á, og eftir samanburðinum
á dilkum og fráfærulömbum hór að framan yrði kr. 4,50
hagur á hverri á fram yfir þann hag, sem fæst af dilk-
ánum, og raunar talsvert meira, ef áburðurinn undan
ánum er notaður.
Þetta eru nú að vísu alt áætlanir, og flestum áætl-
unum skeikar meira eða minna. Miklar líkur eru til
þess, að mjólkin yrði ekki minni en ég ætla, og ég hef