Búnaðarrit - 01.01.1908, Qupperneq 196
192
BÚNAÐARRIT.
Fluttar kr. 3588,80
2 vinnusleðar með örmum á 38,00 . — 76,00
10 stk. ullarklippur (Perfect) á 2,00 — 20,00
500 ÍE sléttur vír .... 100 L járnstólpar af ýmsurn stærðum, 60,83
án skástífa .... — 138,00
340 m. flatt járn 7/s" X8/s" • — 119,00
12 undirristuspaðablöð — 12,62
TilbUinn áburður . — 241,72
200 ÍE sáðbygg á 0,10 — 21,00
1275 ÍB sáðhafrar .... — 129,75
5 ÍC grasfræ — 5,20
2s/4 fóðurrófnafræ á 2,80 . — 6,30
3V3 norskt fræ á 4,30 . — 14,33
6>/2 ® ísl. guh'ófnafræ á 6,70 — 43,55
Samtals kr. 4477,08
Þetta ár hefl eg haft 29 viðskiftendur, flaraf 10
búnaðarfélög eða stærri stofnanir, og hafa þeir pantað
vörur fyrir kr. 4477,08; er það miklu meir en í fyjra,
sem við var að búast, en það, sem aðallega hieypir fram
verðinu nú, eru mörg, stór og dýr verkfæri, en í fyrra
voru það að mestu leyti smá handverkfæri.
Eg tel vist, að BUnaðarsambandið haldi áfram að
útvega félagsmönnum sínum verkfæri, því þau eru, í
sambandi við hestafl, helzta ráðið til að spai'a hið afar-
dýra mannafl, en af þeirri litiu íeynslu, sem eg hefl
fengið við Utvegun verkfæranna, vil eg leyfa mér að
benda Sambandinu á, að öll minni verkfæri ætti það
að kaupa i stórkaupum og eiga fyrirliggjandi, og aldrei
senda beint frá Utlöndum á hina ýmsu viðkomustaði
gufuskipanna annað en stærri verkfæri og minst heilar
tylftir af smærri verkfærum. Sé beðið um minna, læt-
ur Sambandið af forða sínum að heiman. A þann hátt
má fá verkfærin miklu ódýrari, og þá sparast oft óheyri-
legur flutningskostnaður, þegar lítið er sent í einu, auk