Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 257
BÚNAÐARRIT.
253
sent hingað í haust til frekari tilrauna, og eins mikið
af hví og hægt er að fá.
Reykjavík 16. júní 1908.
Magnús Einarsson.
Raimsóknir
á nokkrum fóðurtegundum o. fl. gerðar á rann-
sóknastofunni 190(5—1907.
Siðan rannsóknastofan komst á fót, hafa verið gerð-
ar allmargar rannsóknir á fóðurtegundum. Sumar þeirra
hafa birst áður, og er því slept hér, og aðrar eru þannig
til komnar, að rannsóknastofan heflr ekki leyfl til að birta
þær. Þær rannsóknir, sem hér fara á eftir, eru einkum
þær, sem gerðar hafa verið með meiri eða minni styrk
af almannafé.
I. Rannsóknir á lieyi.
Hey frá Hvanneyri , *CQ a g
U :0 ca *o Taða Stör Stör Hey frá Einarsne Útlent hoy Súrhey d . r—« m *o •3 g 05 w
Vatn °/o 17,66 15,59 17,43 15,73 17,00 14,64 10,07 74,40 16,27
Aska ,g' 9,45 9,85 8,63 8,73 10,15 7,45 5,82 19,20 12,75
Eterextrakt g 6,10 5.75 6,66 5.95 3,64 2,75 2,98 5,38 3,88
Eggjaliv.efni a 9,05 11,92 9,55 10,02 11,82 10,30 4,95 6,47 12,12
Sellulósa... « 21,40 25,10 22,20 24,00 18,86 34,60 36,00 22,30 25.30
Önnur efni i 54,00 47,38 52,86 50,40 55,53 44,90 50,25 46,65 45,95
N. í egfrjahv. 1,45 1,91 1,53 1,75 1,03 1,95
N. í amidum. 0,07 0,35 0,30 0,21 0,52 0,51