Búnaðarrit - 01.01.1908, Síða 265
BÚNAÐaRRIT.
261
1. Yeðráttan á íslandi er mjög óstöðug. Sum-
urin eru oft köld, en vetur mildir. Stöku ár geta sumurin
orðið allheit, jafnvel svo að korn (bygg, hafrar, íúgur)
getur náð fullum þroska. Aftur á móti eru mörg sumur
svo köld, að korn getur alls ekki náð þroska, jarðepli
vaxa þá víðast lítið, en gras og rófur eru nær því hinar
einu nytjurtir, er þroskast sæmilega. Einkum er hætt
við þessu þá ei’ hafís rekur að norður- og austur-strönd-
um landsins.
Hér með fylgir tafla, ei' sýnir meðalhita á ýmsurn
árstímum á Islandi.
Meðalhiti 0°. (Sjá „De danske Atianterhavsöer“ (bls. 13-15).
Hitastig
Vetur Vor Suraar Haufit Alt árið
Yestmaimaeyjar .... Suðvesturströndin (Stykkis- 1,2 4,1 10,2 5,5 5,3
hólmur—Eyrarbakki).. . Suðausturströndin (Sandfell— -5- 1,7 2,0 9,9 3,8 3,5
Berufjörður) Norðausturströndin (Skeggja- h- 0,8 1,8 8,2 3,8 3,3
staðir —Grímsey .... Inni í landi, að Möðrudal frá- ~ 3,0 H- 1,0 7,1 2,2 1,3
skildum 0,4 9,0 2,3 2,1
Möðrudalur +• 7,2 -r- 2.1 8,4 -t- 0,7 -1- 0,4
Alt landið (meðalt. 17 stöðva). h-2,4 0,8 8,7 2,9 2,5
Tafian er bygð á 28 ára athugunum. A henni má
sjá, að meðalhiti ársins yfir alt landið er 2,6 C°, en með-
alhiti sumarsins 8,7 C°. Heitustu mánuðir ársins eru
júlí og ágúst. Meðalhiti þeirra er 10—13 C°. Hæst
hefir hitastígið orðið 26 C°. Næturfrost geta komið
hvenær sem er. Svo telst til, að meiri eða minni vindur
sé fjórða hvern dag að vetrinum, en sjöunda hvern dag
að sumrinu.
Úrkoman er misjöfn í hinum ýmsu landshlutum.
Dað má sjá á töflu þessari.
L