Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 269
BIINAÐARRIT.
265
sýnt, að þetta getur getist vel. Þvi fylgir einkum
sá kostur, að hestaílið verður mikið meir notað en aunars.
Frá 1860 til 1905 liefir ræktað graslendi á íslandi
aukist um 3150 hektara*). Girðingar, sem gerðar hafa
verið á sama tíma, eru 218 mílur að lengd. Eru þær
aðalega kringum t.únin og matjurtagarðana. Að skurða-
grefti hefir og verið allmikið unnið. Alls heflr verið
kostað til þessa um 2^/2 miljón króna.
Samkvæmt landhagsskýrslunum heflr árlegur hey-
fengur verið:
1886—1890 381000 hestar
1891—1900 522000 —
1900—1905 609000 —
Af túnunum fást 30—75 hestar töðu af hverjum
hektara. Ilve afrakstur túnanna er mikill, er að mestu
undir því komið, hvernig á þau er borið. — Samkvæmt
skýrslum síðustu 5 ára fengust að meðaltali 33 hestar af
hverjum hektara. En að líkindum er það of lágt reiknað.
2. Auk þess, sem túnin gefa af sér, er árlega hey-
jað mjög mikið á engjum. Þau hafa á síðari árum talsvert
verið endurbætt, einkum með vatnsveitingum.
Vatnið í ánum á íslandi er allauðugt af næringar-
efnum. Einkum er mikið af fosfórsýru í jökulánum.
Tafla sú, er hér fer á eftir, sýnir efnasamsetning
vatnsins. Má því sjá á henni, hver plöntunærandi efni
eru helzt í því.
I 5 miljónum punda vatns eru:
Ár í Dan- mörku Ár á íslandi
Nr. 1 ® 1 Nr. 2 77 Nr.3 Œ Nr. 4 % Nr. 5 j Nr. 6 77 ; 77
Köfnunarefni 15— 20 1,37— 4,65 3 4,9—14,12 4,5— 6,5ill0,00
lvalí . . .! 10— 15 11,0—13,50 140 12,5—17,5 11,0—15,5 15,50
Fosfórsýra 0,6— 1,0! 1,05— 5,0 157 1,5— 3,5 5,6—19,5| 35,00
Kalk . . J O ! O 33—41,5 46 21— 37 49,0—82,01 55,00
*) Nokkuð af þessu eru túusléttur.