Búnaðarrit - 01.01.1908, Qupperneq 333
BÚNAÐARRIT.
329
íslandi. Uppdrættir af túnum (Bogi Th. Melsted), 39. —
Sólskinsdagar. Hreinleiki (Bogi Th. Melsted), 41. —
Sameignarsláturhús (Bogi Th. Melsted), 42. — íslenzkir
hestar í Danmörku, 44. — Mjólkurmjöl, 48. — Peninga-
þröngin (Halldór Jónsson), 57.—58. Kjötsalan (Bogi Th.
Melsted), 60.
„Norðri“: Meltingarkvillar í sauðfé (Sigurjón Prið-
jónsson), 3.—4. — Iðnaðarsýningin á Akureyri 1906,
4.—5. Bankar og peningavöntun (Stefán Bergsson), 5.—6.
— Undan og ofan af. Bréf af Fijótsdalshéraði um verzl-
un, fjárhöld o. fl., 5., 6., 7. — Hússtjórnarskóli áNorð-
urlandi (Stefán Bergsson), 7. — Þjóðjarðakaupin, 7. —
Fundir. Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga og Fjárrækt-
arfélags Suður-Þingeyinga, 7. — Athugasemdir. Svar
til Sigurjóns Friðjónssonar út af meltingarkvillum á
sauðfé (H. Þ.), 8. — Hugleiðingar frá Hóiaskóla, 8.—9.
— Hugleiðingar um landbúnað, 11. — Hvað fátækir
erum vér? (J. J.), 12. — Nokkur orð um nautgripafólög
og fóður- og mjólkurskýrsluform (Björn Jóhannsson), 15.
Berklaveikin og dýralæknaleysið (Þ. S.), 16. — Enn um
Jðnaðarsýninguna á Akureyri, 16. — Um þjóðjarðasölu,
19. — Hvar munum vér lenda, 19. — Sveitalif og kaup-
staðaþrá (Þ. Þ.), 35. — Fjárhagsmálið (Pétur Jónsson,
Gautlöndum), 48.—49. — Enn um fjárhagsmálið, 51.—
Þankabrot. Breytingar. Kynblöndum (Hallg. Þorb.), 52.
„Norðurland*: Ný rit um náttúru Island (St. St.).
4. — Um innflutning á rjúpum (Magnús Matthíasson), 7,
— Athugaverður ósiður. — Verðlag á ull, 8. — Út-
flutningur á íslenzkum skepnmn, 12. Búnaðarritið. Rit-
dómur (Stefán Stefánsson), 17. — Heilbrigð sál í hraust-
um líkama (Lárus J. Rist), 23., 24., 26. — Verksmiðju-
félagið á Akureyri, 25., 27. — Iðnaðarsýningin á Akur-
eyri (Sigurður Hjörleifsson), 27. — Stjórnargaddavírinn, 29,
— Þjóðjarðasalan í Eyjafjarðarsýslu, 29. — Fóður- og