Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 29

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 29
HUGUR Sannleikur og suttungamjöður 27 fáránleg eins og dæmin sanna. Svo þó vísindaleg myndhvörf kunni að auka þekkingu okkar er ekki þar með sagt að skáldleg systkini þeirra séu þess megnug. En myndhvörf eins og „maðurinn er úlfur“ eru fremur skáldlegri en hitt og virðast þó ljóslega upplýsandi. Auk þess getur fáránleiki skáldlegra myndhvarfa sýnt okkur heiminn í nýju ljósi, veitt okkur nýja innsýn.34 Ef svo er þá hefur „fáránsmál“ skáld- skaparins þekkingargildi. Hafi Black á réttu að standa (sem ég vona!) þá er líkingamálið engan veginn helbert skraut, það leikur mikilvægt hlutverk í þekk- ingaröflun okkar. Aukinheldur er tæpast hægt að draga skarpa marka- línu milli bragamáls og hversdagsmáls, hvað þá heldur myndmáls og vísindamáls. Hvað sem því líður tel ég villandi að kalla myndhvörf „sönn“ eða „ósönn.“ Myndhvörf geta verið góð, frjó eða hitt í mark. Eg hef á til- finningunni að myndhvörf hitti í mark með svipuðum hætti og and- litsmynd („portrett") getur verið lík fyrirmyndinni. Enginn segði um andlitsmynd að hún væri sönn eða ósönn.35 Hins vegar hníga góð eða slæm rök að því að myndin líkist fyrirmyndinni. Sama gildir um myndhvörf. Þorsteinn Gylfason hefur lög að mæla er hann segir að myndhvörf hvíli á rökum.36 Ef mannskepnan væri friðsamasta og óeigingjamasta kvikindið á jörðinni myndu myndhvörfin „maðurinn er úlfur“ missa marks, hvfla á slæmum rökum. Eins og við munum líkir Black myndhvörfum við kort og kort eru hvorki sönn né ósönn en geta samt haft þekkingargildi. Hafi Black á réttu að standa þá gerir velheppnuð beiting myndhvarfa í skáldskap hann ekki sannan. Satt best að segja fæ ég ekki séð að gjáin milli skáldskapar og veruleika verði fullbrúuð. Ég hygg að heimspeking- urinn Albrecht Wellmer hafi nokkuð til síns máls er hann segir að Science (Notre Dame 1966), bls. 159-160. 34 Nýrýnirinn Cleanth Brook telur að skáldmálið sé þverstæðukennt og að skáldlegar þverstæður sýni okkur heiminn með nýjum, lærdómsríkum hætti. Cleanth Brook: The Well-Wrought Urn (London 1947), sérstaklega 1. kapítuli. 35 Hér má sækja rök í smiðju Nelsons Goodman sem segir að myndir, llnurit, setningar, orð o.s.firv. geti samsvarað veruleikanum með ýmsum hætti eða kastað ljósi á hann án þess að teljast sannar. Sannleikurinn er að hans mati ekki alltaf sagna bestur! Sjá Ways ofWorldmaking (Indianapolis 1979), s. 19. 36 Þorsteinn er sammála Davidson um að metafórísk merking sé ekki til en andæfir orsakahyggju hans. Myndhvörf hvfla á rökum og rök eru ekki orsakir. Sjá „Lfldngar og hvörf1 í Að hugsa á (slenzku (Rcykjavík 1996), bls. 141-151.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.