Hugur - 01.01.1997, Side 69

Hugur - 01.01.1997, Side 69
HUGUR Samrœðusiðfrœði Jiirgens Habermas 67 skuldbindinga rís.56 Hér er því ekki reynt að leiða „siðferðilega skuld- bindingu" af forsendum skynsamlegrar rökræðu einvörðungu. Það er ekki fyrr en rökræðureglumar hafa verið settar í samhengi við al- menna hugmynd um hvað felist í því að réttlæta gerðir sínar fyrir öðrum - þ.e. hugmyndina um hvað felist í því miðla málum milli andstæðra hagsmuna í ljósi þeirrar gagnkvæmni sem er undirskilin í samskiptum sem miða að samkomulagi - að hægt er að leiða grund- vallarlögmál samræðusiðfræðinnar af þeim. Alhæfingarlögmálið (A) er því ekki nýtt siðalögmál byggt á forsendum sem ekki eru siðferði- legar, heldur tilraun til þess að gera grein fyrir þeim mikilvægu sið- ferðishugmyndum sem eru þegar til staðar og/eða að verki í sam- skiptum sem miða að gagnkvæmum skilningi eða samkomulagi. Það má að sjálfsögðu ekki skilja hugmyndina um hvað felist í því að réttlæta viðmið um hegðun of bókstaflega, þ.e. þannig að hún feli þegar í sér kröfuna um óhlutdrægni sem er hluti af skilgreiningu alhæfingarlögmálsins (A), eins og Habermas bendir á.57 Hugmyndin er fremur sú að við getum aðeins leitt alhæfingarlögmálið (A) af rökræðureglunum ef við getum gert ráð fyrir að fólk hafi einhverja hugmynd um hvað felist í því að réttlæta gerðir sínar, þ.e. hafi ein- hverja tilfinningu fyrir því hvað það merkir að félagslegt viðmið sé ásættanlegt fyrir aðra.58 56 Sjá „What is Universal Pragmatics?" s. 66; „Morality and Ethicai Life,“ s. 199- 200; „Moral Consciousness," s. 170; og „Justice and Solidarity," s. 46 og áfram. 5? f frumútgáfu Moralbewufitsein und kommunikatives Handeln (Frankfurt: Suhrkamp, 1983), gerði Habermas sig sekan um tvítekningu í þessu sambandi. Enska útgáfan, sem hér er stuðst við, byggir á annarri útgáfu verksins þar sem gerðar hafa verið viðeigandi breytingar. Sjá „Morality and Ethical Life,“ s. 198/212, neðanmálsgrein 7. 58 Habermas hefur hvergi sjálfur útlistað nákvæmlega hvernig hægt er að leiða alhæfingarlögmálið (A) af hinum tveimur forsendum sem hann tilgreinir, en athyglisverða tilraun í þá veru er að finna hjá W. Rehg, „Discourse and the Moral Point of View: Deriving a Dialogical Principle of Universalization,“ í Inquiry, 34 (1991), s. 27-48. Sjá einnig W. Rehg, Insight and Solidarity: A Study in the Discourse Ethics of Jiirgen Habermas (Berkeley: University of Califomia Press, 1994), 3. kafla. Habermas hefur lýst velþóknun á þessu framlagi Rehgs. Sjá „Remarks on Discourse Ethics," s. 32/179, neðanmálsgrein 18, og J. Habermas, Between Facts and Norms: Contributions to a Discourse Theory of Law and Democracy, þýð. W. Rehg (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1996), 3. kafla, s. 109/531, neðanmálsgrein 38.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.