Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 109

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 109
HUGUR Smíðisgripir Rawls og Kants 107 siðaboðið sem aðleiðsluniðurstöðu af þessum dæmum.“ Af þessum orðum mætti reyndar ráða að kenning Kants væri alls enginn smíðis- gripur, heldur einungis fundið fé og það ekkert sérlega dýrmætt. Ég held þó að siðakenning hans - einkum og sér í lagi í Grundlegung - sé smíðisgripur í svipuðum skilningi og réttlætiskenning Rawls, það er að segja endursmíð á grunnforsendum siðferðilegra athafna. Leið Kants er sú - líkt og Halldór benti á - að líta á hversdagslegar hug- myndir okkar um siðferðilega breytni, en í stað þess að leiða siða- boðið með aðleiðslu af þessum dæmum, þá spyr hann hver séu skilyrði þess að slík breytni sé möguleg. Þetta er reyndar dæmigerð kantísk spurning. Siðfræðikenning hans í Grundlegung er skipuleg viðleitni til að draga fram og skýra þær forsendur sem við göngum leynt og ljóst út frá þegar við fellum dóma um siðferðisgildi athafna. Útkoman er hátimbruð kenningasmíð og þegar upp er staðið ber smíðisgripurinn lítinn svip af þeim raunveruleika sem efnað var til hans úr - en engu að síður er varpað svo skýru ljósi á hann að það glittir í gimsteininn sjálfan. En þótt þessi forsendugreining eigi sér útgangspunkt í hverdags- legum staðreyndum um siðferðislíf okkar - ekki sízt þeirri að við lofum þær athafnir sem virðast vera framkvæmdar af óeigingjömum hvötum - þá er hún á engan hátt bundin þessum staðreyndum í þeim skilningi að hún verði felld með gagndæmum úr reynslu. Grundvallar- kennisetningar í siðfræði Kants - lögmál frelsisins sem hann kallar svo - eru því ekki sambærilegar við náttúrufræðilegar staðhæfingar sem hægt er að sanna eða afsanna með vísun til reynslu heldur era þær sambærilegar við grundvallarforsendur náttúruvísinda sem ekki verða sannaðar þótt við hljótum að ganga út frá gildi þeirra. Mér virðist að tengsl smíðisgrips Kants og þess siðferðilega raun- veruleika sem hann á rætur í séu mun flóknari en tengslin á milli kennisetninga Rawls og vestrænnar stjómskipunar. Samanburður á þeim tengslum sem slíkum er heldur ekki vænlegasta leiðin til að bera saman kenningar þeirra Kants og Rawls. Því þótt þeir eigi vissulega margt sameiginlegt í aðferðafræðilegu tilliti, þá sameinast þeir ekki síður í efninu - eða ætti ég kannski að segja í andanum? Tvö örstutt atriði um þetta í lokin: Fyrra atriðið er að í réttlætiskenningu sinni dregur Rawls fram kjarnann í pólitískri hefð Vesturlanda og endursmíðar hann í hreinni mynd; í siðfræðikenningu sinni dregur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.