Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 126

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 126
124 Skýrslur stjórnar HUGUR kenningar þeirra K.-O. Apels og Jiirgens Habermas um samband boðskipta og skynsemi. í upphafi nýs árs, þess tuttugasta og fyrsta í sögu félagsins, var haldin samdrykkja um mannréttindi. Þar töluðu tveir áhugamenn um heimspeki, þau Hjördís Hákonardóttir og Ágúst Þór Ámason, en bæði eru þau félagsmenn. Atli Harðarson hafði tekið að sér að vera advocatus diaboli en í lok janúar er allra veðra von og varð því for- maður félagsins að hlaupa í skarðið. Var samdrykkjan haldin í Kom- hlöðunni og tókst með ágætum. Meðal þeirra spuminga sem rætt var um vom: Hver em rökin fyrir mannréttindum? Er einhver heimspeki- legur flugufótur fyrir mannréttindum? Fjórði reglulegi fyrirlestur starfsársins var síðan haldinn 6. mars af Michele Marsonet, prófessor við háskólann í Genúa, en hann var gistikennari um hríð við Háskóla íslands. Nefndist fyrirlesturinn „Richard Rorty’s Ironic Liberalism and its Dangers“ og fjallaði um gagnrýni Rortys á vestræna heimspekihefð í bókinni Philosophy and the Mirror ofNature. Síðasti fyrirlestur starfsársins var síðan 19. apríl þegar Atli Harðarson sté í pontu og hélt fyrirlestur sem nefndist „Hámarksríki, lágmarksríki og málamiðlun Lockes." Því miður tókst ekki að koma út tímariti félagsins á vormánuðum 1997 eins og til stóð. Hugur varð því að bíða haustsins og næsta starfsárs. En þrátt fyrir nokkra töf er tímaritið þó væntanlega búið að festa sig í sessi þegar út hafa komið níu árgangar. Sú staðreynd að áhugamannafélag stendur að útgáfunni setur þó alltaf svolítinn svip á og tíð ritstjóraskipti auka hættuna á að útgáfan tefjist. Á þessu afmælisári félagsins var komið upp heimsíðu þess á alnet- inu þar sem ætlunin er að setja fram dagskrá og tilkynningar hverju sinni og reyna að byggja upp gagnlegan vef fyrir þá áhugamenn um heimspeki sem nýta sér vefínn. Eru heimspekingar þar framarlega og má víða finna mjög áhugaverðar heimspekisíður. Heimasíðu félagsins má finna á http://www.rthj.hi.is/annad/fah. Það er e.t.v. verðugt verk- efni fyrir félagið á upplýsingaöld að teyma saman áhugamenn um heimspeki með þeim hætti sem netið og vefurinn bjóða uppá. Ágúst Hjörtur Ingþórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.