Hugur - 01.01.1997, Síða 125

Hugur - 01.01.1997, Síða 125
HUGUR Skýrslur stjórnar 123 nokkuð óvenjulegt að kynning á þessum viðburð komst á forsíðu eins af dagblöðum landsins og þrátt fyrir takmarkaða útbreiðslu þess kann það að hafa ýtt undir aðsókn. Síðari samdrykkjan, sem haldin var 1. júní, var jafn illa sótt og hin var vel sótt, en viðfangsefnið þar var spumingin: „Tekur sambandsríki við að þjóðríkinu dauðu?“ Wayne Norman frá Ottawaháskóla í Kanada og Ágúst Hjörtur Ingþórsson, formaður félagsins, fluttu framsögur, hvor á sínu móðurmáli og að þeim loknum vom umræður um viðfangsefnið. Áttundi árgangur af Hug kom út í maí undir ritstjórn Skúla Pálssonar. Efni tímaritsins var fjölbreytt svo sem venja er orðin: Greinar eftir Kristján Kristjánsson, Vilhjálm Ámason, Atla Harðarson og Henry Alexander Henrysson; þýðing á grein eftir Paul Edwards - auk þýðingar og inngangs Guðmundar Heiðars Frímannssonar á greininni „Það sem skjaldbakan sagði við Akkilles“ eftir Lewis Carroll. Þá voru ritdómar, ritfregnir og skýrslur áranna 1993-1995 birtar. 21. starfsár 1996-1997 Eftir aðalfund félagsins, sem haldinn var 20. maí, var stjómin þannig skipuð: Ágúst H. Ingþórsson, formaður, Skúli Pálsson, ritari, Magnús Stephensen, gjaldkeri, Egill Amarson og Jóhann Bjömsson. Var um litlar aðrar breytingar á stjóminni að ræða en þær að Skúli tók við ritara- og ritstjórastarfinu af Haraldi Ingólfssyni. Fram kom á aðal- fundinum að tekist hafði að koma fjárhag félagsins á réttan kjöl og jafnframt halda úti viðeigandi dagskrá. Á starfsárinu vom haldnir fimm opinberir fyrirlestrar og ein sam- drykkja. Fyrsti fyrirlestur starfsársins var haldinn 31. ágúst þegar Eyjólfur Kjalar Emilsson hélt fyrirlestur sem hét „Dygðir og gerðir í siðfræði Platons og annarra fommanna.“ Var hann prýðilega vel sóttur þrátt fyrir að vera haldinn óvenju snemma árs. Þann 28. nóvember kvað síðan nýr stjómarmaður í félaginu, Jóhann Bjömsson, sér hljóðs og flutti fyrirlestur sem nefndist „Að girnast konu.“ Jóhann fylgdi þeirri hefð sem hefur skapast hjá félaginu að flytja fyrirlestur að loknu framhaldsnámi, en hann hafði nýlokið M.A. prófi frá Kaþólska háskólanum í Leuven. Skömmu fyrir jól, eða 22. desember, kom síðan annar góður gestur, en það var Stefán Snævarr frá Noregi. Flutti hann fyrirlestur sem nefndist „Mannúðarmálfræðin.“ Þar var fjallað um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.