Hugur - 01.01.1997, Síða 102

Hugur - 01.01.1997, Síða 102
100 Halldór Guðjónssoti HUGUR leiksgildi sem í engu er frábrugðið sannleiksgildi kenninga í náttúru- fræðum annars vegar og stærðfræði hins vegar. Siðfræðikenningar Kants standa þannig eða falla annað hvort með sannprófun í reynslu eða samkvæmni í hugsun. Kenningamar falla þá annað hvort á mót- sögnum eða á gagndæmum úr reynslu. Þær standa ef þær eru rétt lýs- ing á hugsun mannsins og heiminum sem maðurinn stendur and- spænis. Kennisetningar Rawls og kenning hans eru sniðin eftir allt öðru mynstri en sannleikanum. Kenningin miðar að sammæli með meðlim- um samfélagsins og miðast við það sem getur horft til slíks sammælis, við það sem gengur. og getur gengið og þá einnig við það sem gengur og gerist. Andstætt því að falla á mótsögnum eða gagndæmum, valda gagndæmi og mótsagnir því einu að einhverju verður að breyta í kenningunni eða útiloka. Það sem veldur mótsögnum og gagndæmum verður að fella úr umfjöllunarsviði kenningarinnar. Tæki og frum- forsendur Rawls til kenningasmíðarinnar leyfa ekki aðeins heldur krefjast slíks undanhalds undan nákvæmum og óleysanlegum árekstr- um og ágreiningi milli skoðana og manna. Grundvallarfyrirætlan kenningasmíðinnar er að menn ráði ráðum sínum saman um þau mál sem snerta þá hvem og einn. Það er að menn móti sér almenna reglu um það hvemig breyta skuli og hvemig skipa skuli samfélaginu. Til þess að menn geti náð slíku samkomulagi um meginreglur og sam- félagsskipan dugir greinilega ekki að klifa á nákvæmum staðreyndum. Ef menn setja í nafni samkomulagsins sviga utan um staðreyndir málsins í bili þá er jafnframt ljóst að kenningin glatar, í bili að minnsta kosti, allri fótfestu í sannleiksgildi og sannindum. í bili, það er fyrir okkur, er kenningin þannig aðeins samkomulag og sammæli, og stendur eða fellur með því hvort við náum sammæli um hana. Ef við eða einhverjir aðrir vilja sjá öll kurl koma til grafar þá erum við að skipa okkur í fylkingu undir merki einhverrar allsherjarkenningar og megum svo sem gera það svona prívat og jafnvel opinberlega, en við getum ekki ætlast til þess að allir fallist á mál okkar og megum ekki krefjast slíks einmitt vegna þess að við getum það ekki í þeim skiln- ingi að við fáum slíkri kröfu aldrei framgengt. Aðeins það sem gengur gerist. og gerð samfélagsins. Hegel notar reyndar varla nokkurs staðar orðið „Gerechtig- keit.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.