Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 7

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 7
BÚNAÐARBIT 165 Eitt siun átti fjármaður minn að aka úrgangi, sem ekki þótti boðlegur kúm, fram að fjárhúsum handa sauð- fénu. Kvað hann sauðfó ekki mundu éta þennan fjanda. En úrgangur þessi komst aldrei lengra en fram að fjár- húsunum. Þar kom rolluhópurinn á móti og reif alt út úr höndunum á ráðalausum og steinhissa fjármanninum. Beitþolni. Hér á Hvanneyri höfum við veitf því at- hygli, að hestar, sem fá vothey, þó ruddi og úrgangur sé, standa miklu betur á beit en aðrir hestar, sem fá venjulegan viðurgerning, þó sæmilegur sé, svo þeir nokkurn veginn haldi holdum. í haust tókum við frá mögrustu og fóðurfrekustu hestana. Standa þeir í hesthúsi niður við votheystóft. Fá þeir ekkert annað en votheysrekjur, versta úrganginn, með beitinni. Þrátt fyrir það halda þeir holdum mætavel, eru mjúkir og iausholda og standa miklu betur á en hinir hestarnir, sem ekki fá vothey. Standa venjulega einir eftir á beit, þegar hinir eru komnir heim. Fjármenn mínir segjast hafa tekið eftir þessu sama með sauðfé. Votheyskindurnar sóu hraustari og standi miklu betur á en annað íó. Er sennilegt að hór sé um tvent að ræða. Votheyið auðmeltara og jafnvel næringar- meira en veryulegt þurhey, og votheyið miklu safameira, og komum við síðar að því, en með beit þurfa skepnur mikið vatn. Jón Guðmundsson á Kvíslhöfða í Mýrasýslu fullyrðir, að sauðfé, sem fái vothey, standi miklu betur á. Heymæði. Einn af votheyshest.unum, sem teknir voru frá i haust, hefir undanfarna vetur verið heysjúkur. Nú ber ekkert á þvi. Hesturinn gallhraustur og þrífst vel. Er það vitanlega vegna þess, að nú er hann laus við alt ryk úr heyinu, sem öllum, mönn- um og skepnum, er svo óholt. Bæta mætti mikið úr þessari óhollustu ryksins, með því að menn notuðu ryk- síur eða heygrímur og bleyttu rykheyið handa skepnunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.