Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 11

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 11
BÚNAÐAREIT 169 Sigurjón á Efnilegur, ungur bóndi í Mýrasýslu setur Álftarósi. hér álit sitt á votheysgerðinni. Er það heldur myndarleg niðurstaða, sem hann hefir kom- ist að. Betur að fleiri yrðu sem fyrst fyrir öðrum eins happadrætti í búskapnum : Undirritaðui- sló fltjung á órœktarlandi — hafði aldrei verið slegið fyr — og setti í vothey. Gryfjan var grafin í hól 5 álnir niður, sporöskjulöguð, 4X5 álnir, og óhlaðin innan. Heyið verkaðist mjög vel; 2"—3" með veggjum og 6"—8" að ofan voru skemdir, en ekkert ónýtt. í haust gaf eg kúnum mínum eftir burð 20 © rófur og 26 © töðu. Kýrnar mjólk- uðu 13—15 merkur í mál. Þegar rófurnar voru langt komnar, var byrjað að gefa kúnum vothey. Höfðu þær aldrei étið það áður, en lærðu það mjög fljótt. Þogar búið var að skifta til fulls á i-ófum og votheyi, fengu kýrnar 32 © af volheyi og 20 'it af löðn. Komu þá 32 © af órœklar filjungs vol- hegi á móti 20 ® af rófum og 6 ® af töðu, eða ná- lega sama sem 10 pundum af ágœlri rœklarlöðu. Kýrnar mjólkuðu fult svo vel eftir skiftin. Smjörið mýktist mikið, en smjörmagnið var ekki athugað. Eg álit að votlieysgerðin geti orðið einhver öflugasta lyftistöng landbúnaðarins, mæii með honni af fremsta megni og þykist aldrei liafa unnið þarfara verk á æfi minni, en að búa til þessa votheystóft. Sigurjón Erlendsson, hóndi á Alftarósi. A'otheysgerðiu Grasið á jörðinni er náttúrufóður skepn- sérstaklega anna okkar. Enginn getur valið hollara nanðsynleg og Ijstugra fóður en skepnan gerir sjálf, fyrir þegar hún hefir frjálsræði til þess að velja islendinga. og bíta það. Það er því engin futða, þótt ýmsir merkustu fóðurfræðingar þessa tíma, t. d. Nils Hanson í Stokkhólmi, telji það eitt af grund- vallaratriðum fóðurfræðinnar og leggi mikla áherzlu á, 3.ð skepnur, sérstaklega afurðaskepnur — mjóllmrkýr — fái safamikið fóður allau ársins hring.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.