Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 12

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 12
170 BÚNAÐARRIT Hvað gefa nágrannar okkar ? — Englendingar rækt.a rófur og gras, Ameríkumenn grænmais, Danir rækta hór um bil tómar rófur, sama gera Norðmenn og Svíar, þar sem jarðrækt og búfjárrækt eru á háu stigi — rækta auðmelt, lystugt og safamikið fóður handa skepnunum. Hvað gefum við ? Þurt liey, sem er miklu oftar meir og minna stórgallað en óskemt — úr sér sprottið, trénað og ómeltanlegt — hrakið, efnasnautt, myglað, óholt eða jafnvel banvænt — brent, óætt og ónýtt. Nú er svo ástatt með þjóð vorri, að þegar eg tek frá sárfáar heiðarlegar undantekningar, kann enginn að rækta rófur hér á landi, -og eg er hræddur um, því miður því er nú þannig varið — að þess verði langt að bíða, þótt rófur geti vitanlega þrifist hér prýðilega rétt í ölium sumrum. Því þá ekki einmitt að búa til vothey, og láta það koma í staðinn fyrir rófurnar, fylla eitt meginatriði fóðurfræðinnar: gefa skepnunum safamikið fóður? En það er fleira, sem mælir með votheysgerð. Þýzkar og amerískar heyverkunartilraunir fullyrða, að ómögu- legt só að þurka hey, án þess að efni tapist. Jafnvel í bezta veðri og þurk tapist alt að 10% af þurefni, en strax og heyið liggi i nokkra daga, án þess að þorna, tapist miklu meira, eða alt að helming, ef um rr.ikinn hrakning er að ræða. Sbr. „Heyverkun" í 8. hefti „Búnaðarritsins" 1913. Engin heyverk-í þessum nýtízku votheysturnum Ameríku- nnarnðferð manna segja þeir að aldrei þurfi efnatjón betri. að verða meira en 10%, og jafnvel megi koma því ofan í 5% af upprunalega efna- magninu. Þeir fullyrða blátt áfram, að það sé engin heyverlcunaraðferð Jiekt, þar sem tapist jafn-lítið af nær- ingarefnum eins og einmitt við votheysgerð. Þó má bæta því við, að nú eru Ameríkumenn nýfarnir að þurka hey, lucernu eða alfa alfa hey, sem þeir kalla, í sérstökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.