Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 14

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 14
172 BÚNAÐARRIT tóftina eða dreifa því á túnið. Enda er sigurhljómur í rödd votheyskarlsins: „Yið skulum fara að slá, piltar, mór er sama hvernig hann hamast úti“. Örugga vissan gefur þrek og glatt hjarta við vinnuna, og sérhver sprettur við orfið eða hrífuna lengir sumarið, blessað sumarið. Hvernig sem haustið verður, er hægt að afla nægs forða handa skepnunum. Yeturinn er velkominn, þegar hann vill, og því spái eg, að ljótu köflunum í búnaðarsögunni okkar muni fækka að sama skapi og votheysgerðin verður almennari í landinu. I’að niá búa til Menn hafa lengi verið í vafa um, hvort volliey úr öllu vera mundi hægt að búa til vothey úr nýslegriiii grasi. grasi, sem slegið væri á lélegum mýrar- flóum, eins og víða verður að gera hér á landi. Allir vita, sem þetta málefni hafa nokkuð kynt sér, að vel má búa til afbragðsgott vothey (sæthey) úr töðu, há og betra engjaheyi, en eg hefi eigi fengið á- byggilegt fulinaðarsvar fyr en í fyrra haust með léttings mýrarheyið. í fyrra haust kom eg að Heggstöðum, þar sem hrepp- stjórinn okkar hér i Andakil, Björn Lárusson, býr. Yar þá taisvert af seinslegnu, sinubornu mýrarheyi á túninu* i úrleystu votabands-baggasæti. Var sinan orðin svört og heyið yflrleitt talsvert mikið skemt. Auk þess var líka talsvert af móaheyi, einnig töluvert hrakið, og nýlega slegin há í smáföngum, og var hún að mestu óskemd. Ekki var annað sjáanlegt, en alt þetta hey mundi innan skamms verða ónýtt, nema bráðlega þornaði. En uppstytta kom aldrei á þessu hörmungarhausti, eins og menn muna hér um sióðir. Björn spyr mig nú, hvað til bragðs skuli taka. — Búa til vothey úr öllu saman, var svarið — auðvitað. Björn er framkvæmdamaður mikill og ekki lengi að víla fyrir sér smámuni. Grefur hann nú 8 feta djúpa sporöskjuiagaða gryfju, 8'X12', í hlaðvarpanum ofan í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.