Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 17

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 17
BÚNaÐARRIT 175 Þá er áreiðanlegt, að fóðrið verkast vel og verður skemda- laust, hve mikið sem rignir á það“. En Eggert bætir svo við: „En auðvitað er bezt, að verja það með ein- hverju fyrir úrkomunni". Og á öðrum stað segir Eggert : „Þetta, hvað súrhey þolir hin skaðlegu áhrif vatnsins, er einn af þeim mörgu kostum þess, og hann er mjög þýðingarmikill". Eg heti altaf álitið, að bezt sé að hirða grasið ný- slegið og grasþurt, og fara með beint í tóftina, sé það eigi þvi meir úr sér sprottið og trénað. En að undan- skildu siðasta hausti, hefi eg hirt langmestan hluta vot- heysins rennandi blautan, já, oft hafa eingöngu illviðris- dagarnir verið notaðir til votheysverkunar, því venjulega er nóg að gera með þurkdagana, — jafnvel útheyið stundum dregið upp úr sjónum og flutt beint í tóftina, en aldrei hefi eg orðið var við shemdir af vatnsins hálfu. Fyrstu árin hafði eg þak á gryfjunni. En þegar eg heyrði að Eggert hefði ekkert þak á sinni gryfju, og gæfist vel, langaði mig til að reyna það líka, þó eg þættist sannfærður um þá, að það væri megnasti sóðaskapur. Fyrsta árið — 1912 — sem gryfjan var opin, þaklaus, var 2 álna borð á gryfjuna fuilsigna. Voru þá skemdir við norðurvegg, eða þann vegginn, sem blasir á móti aðal-regnáttinni, meiri en venjulega, og kendi eg vatni, sem runnið hafði niður með veggnum. 1913 og 1914 var gryfjan alveg fylt. Stóð hún opin ailan tímann, og rigndi þá mikið ofan í hana, en hvorugt þetta haust varð vart við nokkrar skemdir af hálfu vatns. Meira að segja voru skemdir rétt engar við norðurvegg síðastliðinn vetur, 1914—’ 15, en það var að þakka skjóli af reykhúsi, sem bygt var norðan við vegginn sumarið 1914. Sama er að segja um suðurvegginn í fyrra vetur. En þar skýldi votheysstakkur, sem borinn var upp í fyrra haust. Við vesturvegg, sem auður var, voru sömu rekjur og vant var.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.