Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 24

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 24
182 BÚNAÐARRIT * Crryfjastærft og rúmniálsþungi íoðursins í tonnum. Gryfjuþvermál í fetum. (jryíjuhæð, fet 8 9 10 11 | 12 13 u 15 1<> 17 18 10 20 12 15 19 23 28 33 39 46 53 60 68 76 85 94 13 16 20 25 30 36 42 50 57 65 73 82 92 102 14 17 22 27 33 39 46 53 61 70 79 89 99 110 15 18 23 29 36 42 49 58 66 75 85 95 106 117 16 20 25 31 38 45 53 61 70 80 90 101 113 125 17 21 27 33 40 48 56 65 75 85 96 108 120 133 18 22 28 35 42 50 59 69 79 90 103 114 127 141 19 23 30 37 45 53 63 73 83 95 107 120 134 149 20 25 31 39 47 56 66 77 88 100 113 127 141 157 Orunnurinn. Eins og áður er getið, þarf grundvöllurinn að vera mjög traustur. Bezt er kiöpp eða þykk föst möl eða inóhella. Fáist það ekki, þarf að hafa breiöa, velhlaðna eða helzt steypta undirstöðu. Hér er það afaráríðandi, að „undirstaðan rétt sé fundin“. Yarið ykkur á mold og mýrarjörð. Sandur betri, ef ekki kemst vatn að. Ef grunnurinn missígur örlítið, hallast gryfjan eða sprunga kemur, sem ilt er að gera við, og er það stór skemd. Ýmsra orsaka vegna er gott að grafa gryf- juna talsvert niður, þar sem vatn er ekki til fyrirstöðu. Eykur það skjó), og svo er gryfjan ekki eins há í lofti, og ióttir það ílátning. Undir öllum kringumstæðum þarf grunnurinn að vera fyrir neðan frost, nema á klöpp standi, en það er ekki minna en 4 fet. Botninn þarf ekki að vera steyptur, ef fets þykt lag af góðum ieir er vel troðið saman i botninn; annars er bezt að hafa hann steyptan, svo gryfjan sé alveg vatnsheld, ella sígur vökvi úr heyinu niður í grunninn, einkum ef þunginn er mikill, en loft kemur í staðinn til skemda. Amerikumenn hafa oft botninn 4 þuml.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.