Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 25

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 25
BÚNAÐARRIT 183 þykkan, en veggfótinn fetsþykkan og 20 þuml. breiðan. Steypan er mjög sterk, eða 1:3:6, eða 24 teningsfet úr sementstunnunni. — Sé nokkur hætta á vatnsupp- gangi, þarf að leggja lokræsi undir botninn. Lögun. Þó Ameríkumenn telji sívalninginn heppi- legasta lögun á votheystóft, tel eg víst, að margir munu heldur kjósa að hafa hana öðruvísi í laginu. T. d. mætti vel hafa hana sex- eða áttstrending og boga- draga hornin. Ennfremur mætti hafa hana aflanga spor- öskju, eða sem þá yrði nokkuð likt og rétthyrningur með vel bogadregnum hornum. Annars mundu menn fljótt læra að steypa sívalninga. Ríður mest á að hafa þægileg, sterk og nákvæm mót. Verður reynt að lýsa því, hvernig takast má á einfaldan hátt að búa þau til. Mótin. Velja skal sléttan, láróttan flöt úti eða inni, eftir því sem hentast er, og reka vænan nagla ofan i iiann miðjan. Með sterku, óteygjanlegu bandi, léttum vír eða borðrenning festum í naglann, er hringur, jafn-víður og tóftin á að vera að innanmáli, afmarkaður á flötinn með krít eða öði'u merki-áhaldi. Ef tóftin á að vera 10 fet að innanmáli, er strengurinn eða geisl- inn 5 fet. í mótin má nota planka (battinga) 2"X6". Á töfl- unni (sbr. næstu bls.) sjáum við, að í 10 feta gryfju þarf 20 búta 3'2" í innri mótin. Tökum nú einn planka- bútinn, 2"X6"X3'2", og leggjum hann ofan á hringlínuna þannig, að ytri brún hans á miðjum plankanum fylgi nákvæmlega hringlínunni, og komi linan út undan planka- endum jafnlangt frá ytri brún þeirra. Nú má plankinn ekki hreyfast, og er hringlínan með sama streng og áður blýantsmerkt ofan á plankann. Til þess að plankarnir eða mótin falli sem bezt saman i hringnum, þarf að sniðsaga plankaendana. Strika má fyrir sneiðinni með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.